Sterkari á 100% rafmagni

Fyrsti rafmagnsteypubíllinn á Íslandi er 100% rafknúinn og mengar því ekkert hvort sem er í akstri eða losun steypunnar á verkstað.

Hvað er planið?

Að fá ráðgjöf sérfræðings getur tryggt faglega útfærslu á aðkomu eða dvalarsvæði við húsið þitt.
Steypustöðin býður upp á faglega ráðgjöf frá einum reyndasta landslagsarkitekt landsins. Bókaðu tíma í dag!

Sterkari nýsköpun.

Steypustöðin notar nýjustu tækni og hugvit ásamt þaulreyndum aðferðum og er leiðandi á sínu sviði.

Sterkari framtíð.

Byggjum sterkari framtíð fyrir komandi kynslóðir.

100% Sterkari

Rafmagnssteypubílar

Landslagsráðgjöf

Bókaðu tíma

Snjallsteypa

Nýsköpun og hugvit

Sjálfbærni

Fyrir komandi kynslóðir

Please open the website in Safari or Chrome to fully use our 3D experience.

Jarðvinna

Gott undirlag er grunnurinn að sterkara mannvirki. Í námuvinnslu Steypustöðvarinnar finnur þú fyllingarefni og burðarlag sem stenst ströngustu kröfur.

Skoða

Brúarbitar

Engu máli skiptir hver traðkar á brúnni þinni. Sterkari brýr af öllum stærðum og gerðum, allt frá einföldum göngubrúm yfir í langar og breiðar brýr sem ætlaðar eru undir mikla og þunga umferð. Forsteyptir brúarbitar Steypustöðvarinnar gera það að verkum að byggingahraði á staðnum verður meiri sem getur komið sér vel á stöðum þar sem erfitt er að fá vinnuafl.

Skoða

Innviðalausnir

Undirstöðuatriði sem hægt er að treysta. Sterkari steypa og forsteyptar einingar hannaðar fyrir undirstöður við vatn og sjó.

Skoða

Árekstravörn

Ferðin verður örugglega góð. DELTABLOC er eina einingakerfið í steyptum vegriðum á Íslandi sem er viðurkennt samkvæmt ÍST EN 1317. Kerfið er prófað með bifreiðum við raunverulegar aðstæður. Það dregur úr hraða þeirra og ökumenn og farþegar slasast síður.

Skoða

Undirstöður

Rekstaurarnir okkar reka inn nefið þar sem þeirra er þörf. Forsteyptir rekstaurar eru til að mynda notaðir undir brýr og önnur mannvirki sem þurfa sérstaklega mikla grundun.

Skoða

Brúargólf

Steypa sem brúar bilið. Veðrunarþolin og endingargóð steypa fyrir brýr sem búa við íslenskar aðstæður. Sterkari lausnir sem þurfa minna viðhald.

Skoða

Umferðarsvæði

Þungavigtarsteypa sem fer létt með þungan farm. Steypa fyrir gólffleti utanhúss þar sem þungaflutningar eru tíðir og álagspunktar margir.

Skoða

Lagnir

Í þyngdinni felst styrkurinn. Forsteypt rör, niðurföll og brunnar fyrir iðnað. Gert til að endast og hentar fyrir hringrás vatns.

Skoða

Þakbitar

Þak yfir höfuðið. Forsteyptir burðarbitar fyrir bæði holplötur og rifjaplötur. Henta vel í allar stærðir bygginga með mikla haflengd, svo sem vöruhús, verkstæði, bílageymslur o.fl.

Skoða

Forsteyptar loftplötur

Sterkari loftplötur sem henta við margvíslegar aðstæður. Forsteyptar loftplötur fyrir stór opin rými, milliplötur, gólf á milli hæða, eða stærri byggingar þar sem haflengd er mikil. Skilvirk lausn sem eykur byggingahraða til muna.

Skoða

Iðnaðargólf

Gólfið er grunnurinn að vel heppnuðum rekstri. Steypustöðin hefur allt sem þarf í iðnaðargólfið þitt, hvort sem þú ert í matvælaiðnaði, verslun og þjónustu, fiskvinnslu, landbúnaði eða öðru.

Skoða

Garðurinn

Gerðu garðinn frægan, sterkari og viðhaldsfrían svo þú getir slappað af notið lífsins. Hjá Steypustöðinni færðu mikið úrval nútíma garðlausna sem hafa sannað sig við íslenskar aðstæður í áraraðir.

Skoða

Forsteyptar loftplötur

Okkar loft eru ekki úr lausu lofti gripin. Hvort sem loftin eru stór eða smá eru forsteyptar loftplötur Steypustöðvarinnar besti valkosturinn.

Skoða

Milliveggir

Milliveggirnir okkar fara ekkert á milli mála.

Skoða

Undirstöður

Undirstöðuatriði sem hægt er að treysta á. Endingargóðar og sérhannaðar lausnir fyrir undirstöður mannvirkja með mikinn þrýstistyrk sem standast meira álag og uppfylla sérkröfur fyrir verkið.

Skoða

Steypa

Sterkari blautsteypa innanhúss, utanhúss og í mannvirkjagerð.
Úrval sérhæfðra lausna sem henta þínum aðstæðum.

Skoða

Hellur & Garður

Mesta úrval landsins af hellum og garðlausnum sem endast.
Hellur, hleðslusteinar, sorptunnuskýli, blómapottar og skrautmöl.

Skoða

Einingar

Hagkvæm lausn fyrir nýbyggingar.
Atvinnuhúsnæði, brýr, íbúðarhús, sorptunnuskýli o.fl. Yfir 50 ára reynsla tryggir hágæðaeiningar af öllum stærðum og gerðum.

Skoða

Múr & Flot

Allt sem þarf til múrverks, viðgerða og milliveggja.
Úrval flotlausna fyrir gólf, botnplötur og þök sem henta þínum aðstæðum.

Skoða

Sandur & Möl

Grunnur að sterkari framkvæmdum.
Drenmöl, burðarlag, sandur og steinar í miklu úrvali. Í námum Steypustöðvarinnar er framleiddur fjöldi steinefna fyrir verklegar framkvæmdir.

Skoða
Prev
Next
Materials Slider Logo

Tölfræði

76

Ára reynsla

300

Starfsmenn

40.730 kg CO2

Kolefnissparnaður vegna rafbíla frá Maí 2023

Fréttir

Jónína nýr leiðtogi sjálfbærni-, gæða- og örygissmála

Steypustöðin hefur ráðið Jónínu Þóru Einarsdóttur í starf leiðtoga sjálfbærni- öryggis og gæðamála hjá félaginu. Jónína hefur skapað sér sess í íslenskum byggingariðnaði og er með réttindi sem BREEAM matsmaður sem stuðlar að sjálfbærum framkvæmdum í byggingariðnaði á Íslandi.

Lesa meira ➞

Fyrsti rafmagnssteypubíllinn á Íslandi tekinn í notkun

Steypustöðin fékk í dag afhentan fyrsta 100% rafmagnssteypubíl landsins. Um stórtíðindi er að ræða, ekki bara fyrir fyrirtækið heldur allan byggingariðnaðinn á Íslandi. Rafmagnsteypubílinn er 100% rafknúinn og mengar því ekkert hvort sem er í akstri eða losun steypunnar á verkstað.

Lesa meira ➞

Rafvæðing í steypuiðnaði

Það er nauðsynlegt að steypuiðnaðurinn vinni markvisst að því að draga úr kolefnisfótspori meðan á framkvæmdum stendur. Greinin birtist í blaði Steinsteypufélagsins fyrir Steinsteypudaginn 2023 og Kai Westphal framkvæmdastjóri steypuframleiðslu hélt erindi á deginum um Rafvæðingu steypuiðnaðarins og kynnti nýjan 100% rafknúin steypubíl sem er sá fyrsti sinnar tegundar á Íslandi.

Lesa meira ➞

7 ráð fyrir steypu í köldu veðri

Þegar líða tekur á haustið og kuldi farinn að gera vart við sig er gott að byrja að huga að réttum vinnubrögðum við uppsteypu. Rétt aðhlynning á ferskri steypu í köldum veðrum tryggir styrk og endingartíma steypunnar til muna.
Eitt af þessum atriðum er að leyfa steypunni ekki að frjósa á fyrstu stigum hörðnunar. Við tókum saman nokkra punkta með steypusérfræðingum Steypustöðvarinnar um hvernig best er að tryggja eðlilega hörðnun (setting) steypu í köldu veðri.

Lesa meira ➞

Fyrsti rafmagnssteypubíllinn á Íslandi (Staðfest)

Nýr kafli í dreifingu og afgreiðslu á steypu er nú að hafinn á Íslandi. Steypustöðin kynnti í dag fyrsta 100% rafknúna steypubílinn og tvinndælu á Íslandi. Um er að ræða algjör kaflaskil fyrir íslenskan byggingariðnað, þar sem nú sé hægt að flytja og dæla grænni og umhverfisvænni steypu með rafknúnum steypubíl og dælu á verkstað sem lækkar umtalsvert kolefnisspor steypunnar.

Lesa meira ➞

Framúrskarandi fyrirtæki 5 ár í röð

Steypustöðin er framúrskarandi fyrirtæki fimmta árið í röð skv. lista Credit info. Það að vera framúrskarandi fyrirtæki er fyrst og fremst viðurkenning á þeirri miklu vinnu sem allir starfsmenn Steypustöðvarinnar leggja á sig alla daga fyrir viðskiptavini okkar og fyrirtækið.

Lesa meira ➞

Hvað er snjallsteypa?

Snjallsteypa er byrjuð að hafa mikil áhrif á íslenskan byggingamarkað enda getur hún stytt verktíma töluvert. Nemarnir mæla styrk, hitastig og hörðnun steypunnar í rauntíma í gegnum nema sem staðsettir eru í miðri steypunni. Einfalt er að setja nemana upp og hægt er að fylgjast með þróun steypunnar í rauntíma í símanum eða í tölvunni. Í greininni er farið yfir hvernig snjallsteypa virkar og hvaða kosti slík tækni býður upp á.

Lesa meira ➞

Myndbönd: Sterkari Golfsveifla með Bjarka

Í sumar ætlar Bjarki í samstarfi við Steypustöðina að vera með golf tips þar sem farið er m.a. yfir grip, sveiflu, boltastöðu og fleira fróðlegt fyrir golfþyrsta íslendinga. Myndböndin eru stutt og hnitmiðuð til að hjálpa þér á vellinum í sumar og undirbúa þig fyrir sterkari golfsveiflu.

Lesa meira ➞

Hvernig verður steypa sjálfbær?

Greinin fjallar um hvernig Steypa getur orðið sjálfbær, hver munurinn er á sjálfbærri steypu og umhverfisvænni steypu og hvaða þættir þurfa að ganga upp svo að steypa sé sjálfbær kostur í barráttunni við loftlagsmálin.

Lesa meira ➞

10 grunnreglur við hellulögn

Ertu að fara að helluleggja? Til þess að tryggja endingargóða hellulögn úr steinsteyptum hellum erum við hér með 10 grunnreglur við hellulögn ásamt skýringarmyndum sem þú getur nýtt þér.

Lesa meira ➞

Samfélagsskýrsla Steypustöðvarinnar 2021

Okkur er annt um umhverfið og samfélagið okkar – við viljum því á gegnsæan hátt sýna það í verki hvað við erum að gera. Fyrsta samfélagsskýrsla Steypustöðvarinnar er nú loks komin út og það er ótrúlega stórt skref fyrir okkur þar sem við höfum tekið sjálfbærnivegferð okkar föstum tökum þar sem við m.a. kolefnisjöfnuðum allan rekstur okkar, fyrst allra steypuframleiðanda á Íslandi.

Lesa meira ➞

Hafðu samband