VatnsSterk

Prev
Next

VatnsSterk er sérhönnuð, endingargóð og sterk steypa sem þolir vatnsálag.

Steypustöðin býður upp á frábæra valkosti íblendiefna eins og DURAHIT® Crystal Ad 1000 (DM)  íblöndunarefni fyrir steypu sem bætt er út í steypuna og er sérstaklega hannað til að mynda varanlegt vatnsþéttingarkerfi í steyptum mannvirkjum.

Efnið í steypunni myndar kristalla í háræðakerfi steypunnar sem þéttir hana og gerir hana vatnshelda.

Þessi kristalmyndun getur einnig þétt allt að 0,5 mm sprungur og lokað sprungunni.

Nánari upplýsingar um íblöndunarefnið má finna undir „Gagnablöð“ hér á síðunni

Framleiðandi efnisins ábyrgist virkni efnisins og vatnsþéttni byggingarhlutans í 10 ár (Nánar undir Gagnablöð).

Notkun:

  • Fyrir mannvirki sem eiga að vera vatnsþétt

Þrýstistyrkleikaflokkur:

  • C30/37 til C45/55

Til að tryggja bestu mögulegu gæði og endingu eru öll steinefni þvegin áður en þeim er blandað í steypuna og því hefur steypan okkar talsverða sérstöðu á Íslandi.

Þetta er gert til að fjarlægja öll óhreinindi og skaðleg fínefni sem geta dregið úr gæðum steypunnar.

Við erum með mesta úrval steinefna á Íslandi til að framleiða steypu eftir þörfum hvers og eins.

Viltu vita meira?

"(nauðsynlegt)" indicates required fields

Nafn(nauðsynlegt)
This field is for validation purposes and should be left unchanged.
  • Upplýsingar

    Next

    VatnsSterk er sérhönnuð, endingargóð og sterk steypa sem þolir vatnsálag.

    Steypustöðin býður upp á frábæra valkosti íblendiefna eins og DURAHIT® Crystal Ad 1000 (DM)  íblöndunarefni fyrir steypu sem bætt er út í steypuna og er sérstaklega hannað til að mynda varanlegt vatnsþéttingarkerfi í steyptum mannvirkjum.

    Efnið í steypunni myndar kristalla í háræðakerfi steypunnar sem þéttir hana og gerir hana vatnshelda.

    Þessi kristalmyndun getur einnig þétt allt að 0,5 mm sprungur og lokað sprungunni.

    Nánari upplýsingar um íblöndunarefnið má finna undir „Gagnablöð“ hér á síðunni

    Framleiðandi efnisins ábyrgist virkni efnisins og vatnsþéttni byggingarhlutans í 10 ár (Nánar undir Gagnablöð).

    Notkun:

    • Fyrir mannvirki sem eiga að vera vatnsþétt

    Þrýstistyrkleikaflokkur:

    • C30/37 til C45/55

    Til að tryggja bestu mögulegu gæði og endingu eru öll steinefni þvegin áður en þeim er blandað í steypuna og því hefur steypan okkar talsverða sérstöðu á Íslandi.

    Þetta er gert til að fjarlægja öll óhreinindi og skaðleg fínefni sem geta dregið úr gæðum steypunnar.

    Við erum með mesta úrval steinefna á Íslandi til að framleiða steypu eftir þörfum hvers og eins.

  • Fyrirspurnir

    Next

    Viltu vita meira?

    "(nauðsynlegt)" indicates required fields

    Nafn(nauðsynlegt)
    This field is for validation purposes and should be left unchanged.
  • Gagnablöð

    Next
Vörunúmer: VatnsSterk

Hafðu samband

Eru þetta hellur?

X