SjóSterk

Prev
Next

SjóSterk er sérhönnuð steypa fyrir mannvirki sem eru steypt neðansjávar eða þar sem vatn flæðir stöðugt yfir.

Steypan er blönduð sérstaklega þannig að sementsefjan fer ekki úr við niðurlögn þó hún fari á kaf í vatn.

Notkun:

  • Í mannvirki steypt neðansjávar

Þrýstistyrkleikaflokkur:

  • C35/45 til C45/55

Til að tryggja bestu mögulegu gæði og endingu eru öll steinefni þvegin áður en þeim er blandað í steypuna og því hefur steypan okkar talsverða sérstöðu á Íslandi.

Þetta er gert til að fjarlægja öll óhreinindi og skaðleg fínefni sem geta dregið úr gæðum steypunnar.

Við erum með mesta úrval steinefna á Íslandi til að framleiða steypu eftir þörfum hvers og eins.

Viltu vita meira?






    • Upplýsingar

      Next

      SjóSterk er sérhönnuð steypa fyrir mannvirki sem eru steypt neðansjávar eða þar sem vatn flæðir stöðugt yfir.

      Steypan er blönduð sérstaklega þannig að sementsefjan fer ekki úr við niðurlögn þó hún fari á kaf í vatn.

      Notkun:

      • Í mannvirki steypt neðansjávar

      Þrýstistyrkleikaflokkur:

      • C35/45 til C45/55

      Til að tryggja bestu mögulegu gæði og endingu eru öll steinefni þvegin áður en þeim er blandað í steypuna og því hefur steypan okkar talsverða sérstöðu á Íslandi.

      Þetta er gert til að fjarlægja öll óhreinindi og skaðleg fínefni sem geta dregið úr gæðum steypunnar.

      Við erum með mesta úrval steinefna á Íslandi til að framleiða steypu eftir þörfum hvers og eins.

    • Fyrirspurnir

      Next

      Viltu vita meira?






      • Gagnablöð

        Next
      Vörunúmer: SjóSterk

      Hafðu samband