Samfélagsskýrsla Steypustöðvarinnar 2022

Okkur er annt um umhverfið og samfélagið okkar – við viljum því á gagnsæjan hátt sýna það í verki hvað við erum að gera. Nú er önnur samfélagsskýrsla Steypustöðvarinnar komin út.

Að draga úr kolefnisspori með beinum aðgerðum og mótvægisaðgerðum er mikilvægt framfaraskref fyrir steypuiðnaðin. Það skiptir máli að gera allt sem hægt er að gera strax í dag; flokka sorp, endurvinna, draga úr sóun, draga úr losun á farartækjum, velja sjálfbærari kosti, styðja við samfélagið og vera skilvirk. Þannig byggjum við sterkari framtíð fyrir komandi kynslóðir.

Skoða skýrsluna í heild hér