Blómapottar

Stórir blómapottar setja svip sinn á heimilið út í garði.Blómapottarnir eru frostþolnir utandyra en passa þarf upp á að gera drengat á pottinn til að þeir fyllist ekki af vatni séu þeir utandyra.