Teikniforrit Steypustöðvarinnar

Teikniforrit

Nýtt teikniforrit er komið í loftið. Með 3D teikniforriti Steypustöðvarinnar getur þú séð um hönnunina. Þú hleður upp mynd af þínum garði eða innkeyrslu, teiknar inn hnitin og skoðar yfir 100 tegundir af mismunandi hellum, hleðslusteinum.

Teikniforrit Steypustöðvarinnar er í stöðugri vinnslu og við munum halda áfram að uppfæra og bæta við eiginleikum og vörum.

Ef þú hefur einhverjar spurningar skaltu ekki hika við að hafa samband við okkur á steypustodin@steypustodin.is

Athugið að best er að nota tölvu en ekki spjaldtölvu eða snjallsíma fyrir teikniforritið.

Smelltu hér til að byrja að hanna draumaheimilið þitt!

Leiðbeiningar fyrir forritið má finna hér að ofan