7 ráð fyrir steypu í köldu veðri
Rétt aðhlynning á ferskri steypu í köldum veðrum tryggir styrk og endingartíma steypunnar til muna.
Eitt af þessum atriðum er að leyfa steypunni ekki að frjósa á fyrstu stigum hörðnunar. Steypusérfræðingar Steypustöðvarinnar fara hér yfir hvernig best er að tryggja eðlilega hörðnun (setting) steypu í köldu veðri.