7 ráð fyrir steypu í köldu veðri

Rétt aðhlynning á ferskri steypu í köldum veðrum tryggir styrk og endingartíma steypunnar til muna.
Eitt af þessum atriðum er að leyfa steypunni ekki að frjósa á fyrstu stigum hörðnunar. Steypusérfræðingar Steypustöðvarinnar fara hér yfir hvernig best er að tryggja eðlilega hörðnun (setting) steypu í köldu veðri.

Hvað er snjallsteypa?

Snjallsteypa getur flýtt verulega fyrir framkvæmdum og aukið skilvirkni til muna. Í þessari grein er farið yfir hvernig nemarnir virka, en þeir mæla styrk, hitastig og hörðnun steypunnar í rauntíma.

Hvað kostar innkeyrsla?

Þarftu að vita hvað innkeyrslan kostar? Hér færðu að vita allt um sterkari innkeyrslu – fermetraverð og hvað þarf að gera áður en þú ætlar að henda þér í framkvæmdina.

Tíu grunnreglur við hellulögn

Hér færðu að vita allt um hellulögn og 10 grunnreglur sem koma að góðum notum þegar það á að helluleggja. Þetta er einnig góður tjékklisti ef þú ert með verktaka í framkvæmdirnar.

Hvernig gerum við steypu sjálfbæra?

Nokkrar leiðir eru færar til þess að minnka kolefnisfótspor steypu, gera hana hagkvæmari og einnig til að gera hana betri fyrir samfélagið.