Sjónsteypuveggir

Prev
Next

Við höfum mikla þekkingu reynslu í framleiðslu sterkari sjónsteypuveggja.

Sjónsteypa er ómeðhöndlað yfirborð steypu og það eru steypumótin sem gefa yfirborðinu ákveðna eiginleika þegar kemur að útliti.

Sjónsteypu er hægt að nota hvort sem er á innan- eða utanverðar byggingar.

Sjónsteypuveggir geta verið með stálmóta-áferð beggja vegna.

Veggirnir eru framleiddir úr þéttri gæðasteypu við kjöraðstæður í framleiðsluhúsi Steypustöðvarinnar undir skilvirku gæðaeftirliti við bestu mögulegu aðstæður.

Sjónsteypuveggina okkar er hægt að fá með perluáferð, pússaðri áferð og marmaraáferð með hvítum, grænum og rauðum lit.

Einnig geta veggirnir verið sléttir, rifflaðir eða með allskonar mynstrum og í mismunandi litum.

Viltu vita meira?


  Downloads and Documents

  CE - Forsteyptar veggeiningar ↓

  • Upplýsingar

   Next

   Við höfum mikla þekkingu reynslu í framleiðslu sterkari sjónsteypuveggja.

   Sjónsteypa er ómeðhöndlað yfirborð steypu og það eru steypumótin sem gefa yfirborðinu ákveðna eiginleika þegar kemur að útliti.

   Sjónsteypu er hægt að nota hvort sem er á innan- eða utanverðar byggingar.

   Sjónsteypuveggir geta verið með stálmóta-áferð beggja vegna.

   Veggirnir eru framleiddir úr þéttri gæðasteypu við kjöraðstæður í framleiðsluhúsi Steypustöðvarinnar undir skilvirku gæðaeftirliti við bestu mögulegu aðstæður.

   Sjónsteypuveggina okkar er hægt að fá með perluáferð, pússaðri áferð og marmaraáferð með hvítum, grænum og rauðum lit.

   Einnig geta veggirnir verið sléttir, rifflaðir eða með allskonar mynstrum og í mismunandi litum.

  • Fyrirspurnir

   Next

   Viltu vita meira?


   • Gagnablöð

    Next

    Downloads and Documents

    CE - Forsteyptar veggeiningar ↓

   Vörunúmer: Sjónsteypuveggir

   Hafðu samband