Innveggir

Prev
Next

Við höfum mikla þekkingu og reynslu í framleiðslu sterkari innveggja í allar tegundir bygginga.

Veggirnir eru framleiddir úr þéttri gæðasteypu við kjöraðstæður í framleiðsluhúsi Steypustöðvarinnar undir skilvirku gæðaeftirliti við bestu mögulegu aðstæður.

Helstu kostir innveggjanna okkar eru að þeir eru endingagóðir, nánast viðhaldsfríir, með góða eldvörn og skapa betri hljóðvist en staðsteyptir veggir.

Inniveggirnir líta ekki bara vel út heldur eru þeir líka gallalausir, hljóðeinangrandi brunaveggir sem eru endingargóðir og þarfnast lítils viðhalds.

Þeir geta verið með stálmóta áferð beggja megin eða önnur hliðin pússuð.

Þeir hafa mjög góða hljóðeinangrun – betri en staðsteyptir veggir.

Við afhendum veggina pússaða, með frágengnum hurða- og gluggagötum, raflögnum sem búið er að draga spotta í, rafmagnsdósum, raufum fyrir ofna- og neysluvatnslagnir og aðrar lagnir og með úttökum eða öðru innsteyptu efni sem komið er fyrir í veggjunum við framleiðslu samkvæmt teikningu.

Framleiðsla inniveggja okkar skiptist í tvennt: Burðarveggi og veggi sem eru ekki berandi.

Burðarveggir eru oftast 15 cm þykkir en geta farið niður í 7 cm þykkt og allt þar á milli.

Samsetning þeirra er sú sama og á útveggjunum en inniveggirnir eru rafsoðnir við aðra veggi.

Veggirnir eru með stálmótaáferð eða pússaðir og því tilbúnir undir sandspörslun þegar búið er að steypa saman.

Viltu vita meira?


  Tæknilegar upplýsingar fyrir innveggi:

  Downloads and Documents

  Deili - Grunnmyndir og veggeiningar ↓

  Deili - Samsteypa Einfaldra veggja ↓

  Deili - Autocad ↓

  Deili í Autocad skjali fyrir hönnuði og teiknara

  CE - Samræmisyfirlýsing Forsteyptar veggeiningar ↓

  • Upplýsingar

   Next

   Við höfum mikla þekkingu og reynslu í framleiðslu sterkari innveggja í allar tegundir bygginga.

   Veggirnir eru framleiddir úr þéttri gæðasteypu við kjöraðstæður í framleiðsluhúsi Steypustöðvarinnar undir skilvirku gæðaeftirliti við bestu mögulegu aðstæður.

   Helstu kostir innveggjanna okkar eru að þeir eru endingagóðir, nánast viðhaldsfríir, með góða eldvörn og skapa betri hljóðvist en staðsteyptir veggir.

   Inniveggirnir líta ekki bara vel út heldur eru þeir líka gallalausir, hljóðeinangrandi brunaveggir sem eru endingargóðir og þarfnast lítils viðhalds.

   Þeir geta verið með stálmóta áferð beggja megin eða önnur hliðin pússuð.

   Þeir hafa mjög góða hljóðeinangrun – betri en staðsteyptir veggir.

   Við afhendum veggina pússaða, með frágengnum hurða- og gluggagötum, raflögnum sem búið er að draga spotta í, rafmagnsdósum, raufum fyrir ofna- og neysluvatnslagnir og aðrar lagnir og með úttökum eða öðru innsteyptu efni sem komið er fyrir í veggjunum við framleiðslu samkvæmt teikningu.

   Framleiðsla inniveggja okkar skiptist í tvennt: Burðarveggi og veggi sem eru ekki berandi.

   Burðarveggir eru oftast 15 cm þykkir en geta farið niður í 7 cm þykkt og allt þar á milli.

   Samsetning þeirra er sú sama og á útveggjunum en inniveggirnir eru rafsoðnir við aðra veggi.

   Veggirnir eru með stálmótaáferð eða pússaðir og því tilbúnir undir sandspörslun þegar búið er að steypa saman.

  • Fyrirspurnir

   Next

   Viltu vita meira?


   • Gagnablöð

    Next

    Tæknilegar upplýsingar fyrir innveggi:

    Downloads and Documents

    Deili - Grunnmyndir og veggeiningar ↓

    Deili - Samsteypa Einfaldra veggja ↓

    Deili - Autocad ↓

    Deili í Autocad skjali fyrir hönnuði og teiknara

    CE - Samræmisyfirlýsing Forsteyptar veggeiningar ↓

   Vörunúmer: Innveggir

   Hafðu samband

   Forsteyptir veggir

   Húsbygging úr einingum

   Einingahús - Þorpið