Míkrósement

Prev
Next

Míkrósement

Ultratop Loft er Míkrósement frá Mapei sem býður upp á ótrúlega möguleika. Margar útfærslur og litir eru í boði sem má vera í votrýmum en ekki sturtu. Hægt er að setja efnið á alla fleti eins og gólf, veggi og loft.

Frábært fyrir heimilið, vinnustaðinn, sýningarsvæði, veitingastaði, SPA og heilsulindir.

Helstu kostir:

 • Fyrir allar tegundir yfirborða: Lárétt, lóðrétt og loft
 • Margar litaútfærslur og hægt að fá marmara áferð
 • Blandanlegt í óendanlega marga liti
 • Einfalt í undirbúning og notkun
 • Mikill sterkur og hátt viðnám fyrir núningi
 • Hentar fyrir íbúðarumhverfi og verslunarsvæði með mikilli fótaumferð
 • Hægt að gera við núverandi fleti og búa til nýja húðun
 • Þolir UV geisla
 • Þægileg áferð
 • Auðvelt að þrífa
 • Auðvelt viðhald
 • Nútímalegt

Viltu vita meira?


  Vörunúmer: Míkrósement

  Hafðu samband

  Hvernig á að leggja Míkrósement kerfið