Uniplan ECO

Prev
Next

Uniplan ECO er sementsbundinn, trefjastyrktur og sjálfþornandi flotmúr til að rétta af steypt gólf eða trégólf með með viðeigandi stífni innanhúss t.d. í íbúðarhúsnæði, skrifstofum, stofnunum og léttum iðnaði.

Efnið má einnig nota í gólfhitalagnir, bæði yfir rafmottur og gólfhitarör með vatni, það hefur góða floteiginleika og má leggja í þykktum allt að 50 mm í hverri lögn.

Uniplan ECO hæfir ekki sem endanlegt slitlag eða yfirborðsefni og skal því leggja á það t.d. dúka, parket eða flísar.

Í votrýmum skal þekja yfirborðið með viðurkenndri himnu.

Viltu vita meira?


  • Upplýsingar

   Next

   Uniplan ECO er sementsbundinn, trefjastyrktur og sjálfþornandi flotmúr til að rétta af steypt gólf eða trégólf með með viðeigandi stífni innanhúss t.d. í íbúðarhúsnæði, skrifstofum, stofnunum og léttum iðnaði.

   Efnið má einnig nota í gólfhitalagnir, bæði yfir rafmottur og gólfhitarör með vatni, það hefur góða floteiginleika og má leggja í þykktum allt að 50 mm í hverri lögn.

   Uniplan ECO hæfir ekki sem endanlegt slitlag eða yfirborðsefni og skal því leggja á það t.d. dúka, parket eða flísar.

   Í votrýmum skal þekja yfirborðið með viðurkenndri himnu.

  • Fyrirspurnir

   Next

   Viltu vita meira?


   • Gagnablöð

    Next
   Vörunúmer: Uniplan ECO

   Hafðu samband