Flísalím GreenHero C2 TE S1

Prev
Next

BotaGreen Green Hero er fjölþætt flísalím til lagninga á nær öllum keramik flísum, litaviðkvæmum náttúrustein og öðrum gólfefnum. GreenHero er framleitt úr umhverfisvænum hráefnum og á eins hagkvæman máta og hægt er of því sparast um það bil 30% af CO2 í framleiðslunni. GreenHero flísalímið byggir á Airflow tækni og því er mjög þægilegt að vinna það. GreenHero má nota úti sem inni. Það hentar vel yfir gólfhitalagnir og má nota bæði á veggi og eins undir mjög stórar gólfflísar. Það er hægt að nota það til að gera við smáviðgerðir og það þolir allt að 20mm þykkt.

Viltu vita meira?


  Downloads and Documents

  • Upplýsingar

   Next

   BotaGreen Green Hero er fjölþætt flísalím til lagninga á nær öllum keramik flísum, litaviðkvæmum náttúrustein og öðrum gólfefnum. GreenHero er framleitt úr umhverfisvænum hráefnum og á eins hagkvæman máta og hægt er of því sparast um það bil 30% af CO2 í framleiðslunni. GreenHero flísalímið byggir á Airflow tækni og því er mjög þægilegt að vinna það. GreenHero má nota úti sem inni. Það hentar vel yfir gólfhitalagnir og má nota bæði á veggi og eins undir mjög stórar gólfflísar. Það er hægt að nota það til að gera við smáviðgerðir og það þolir allt að 20mm þykkt.

  • Fyrirspurnir

   Next

   Viltu vita meira?


   • Gagnablöð

    Next

    Downloads and Documents

   Vörunúmer: BotaGreen

   Hafðu samband