Uniplan ECO LC

Prev
Next

Uniplan ECO LC er sementsbundinn, trefjastyrktur og sjálfþornandi flotmúr sem hægt er að dæla.

Uniplan ECO LC er hannaður til að byggja upp hljóðeinangrandi gólf í tengslum við Mapesilent-kerfið en hentar líka til að grófjafna steypugólf, einingar og sterk viðargólf.

Uniplan ECO LC er afhent sem þurr múrblanda sem aðeins þarf að bæta vatni út í. Hægt er að leggja hana í þykktum frá 10-80 mm í einni umferð.

Uniplan ECO LC múrblandan er CE-merkt og flokkuð sem CT-C20-F5 í samræmi við staðalinn EN13813.

Viltu vita meira?


    Vörunúmer: Uniplan Eco LC

    Hafðu samband