Confix

Prev
Next

Confix er trefjastyrktur þurrefnismúr sem einkum er ætlaður til viðgerða, styrktar og viðhalds á steinsteypu þar sem styrkur, varanleiki, lítil rýrnun og þéttleiki eru afgerandi.

Efnið er auðvelt að móta og hentar t.d. vel í tröppur.

Confix með trefjum er tilbrigði við 18 mm EE stáltrefjar og koma í stað hefðbundins trefjanets við lögn á stærri verkum þar sem þykkt er meiri.

Við lögun veita trefjarnar sérstakan spennustyrk í viðgerðum á sprungum og sárum og koma í veg fyrir þenslu og brot.

Í Confix með pp.-trefjum eru frauðplasttrefjar sem jafna innri spennu lögunarinnar, þannig að orkan sem myndar sprungur dreifist jafnt. Þar að auki minnka pp.-trefjarnar rýrnun við sprautun.

Confix Fin er tilbrigði við Confix með Dmax 1,2 mm. Öll tilbrigðin er hægt að afgreiða með SR (sulfat-þolnu) sementi.

Blöndunarhlutföll sements og sérvalins sands sem er allt að 4 mm (u.þ.b. 1:4) ásamt mótanleikaefnum auka steypueiginleika og þjálni þegar dælt er.

Confix steypuviðgerðarefnin þarf aðeins að blanda með vatni og eru samansett til að ná hámarks þéttleika og viðloðun og lágmarks rýrnun ásamt því að vera þægileg að vinna með.

Sjá öll múrefni hér.

Viltu vita meira?






    • Upplýsingar

      Next

      Confix er trefjastyrktur þurrefnismúr sem einkum er ætlaður til viðgerða, styrktar og viðhalds á steinsteypu þar sem styrkur, varanleiki, lítil rýrnun og þéttleiki eru afgerandi.

      Efnið er auðvelt að móta og hentar t.d. vel í tröppur.

      Confix með trefjum er tilbrigði við 18 mm EE stáltrefjar og koma í stað hefðbundins trefjanets við lögn á stærri verkum þar sem þykkt er meiri.

      Við lögun veita trefjarnar sérstakan spennustyrk í viðgerðum á sprungum og sárum og koma í veg fyrir þenslu og brot.

      Í Confix með pp.-trefjum eru frauðplasttrefjar sem jafna innri spennu lögunarinnar, þannig að orkan sem myndar sprungur dreifist jafnt. Þar að auki minnka pp.-trefjarnar rýrnun við sprautun.

      Confix Fin er tilbrigði við Confix með Dmax 1,2 mm. Öll tilbrigðin er hægt að afgreiða með SR (sulfat-þolnu) sementi.

      Blöndunarhlutföll sements og sérvalins sands sem er allt að 4 mm (u.þ.b. 1:4) ásamt mótanleikaefnum auka steypueiginleika og þjálni þegar dælt er.

      Confix steypuviðgerðarefnin þarf aðeins að blanda með vatni og eru samansett til að ná hámarks þéttleika og viðloðun og lágmarks rýrnun ásamt því að vera þægileg að vinna með.

      Sjá öll múrefni hér.

    • Fyrirspurnir

      Next

      Viltu vita meira?






      • Gagnablöð

        Next
      Vörunúmer: Confix

      Hafðu samband