Forsteypt þrep

Prev
Next

Forsteypt þrep sem einfalda alla vinnu við þrep í jarðhalla. Þrepin eru stílhrein og henta vel t.d. í jarðhalla eða með hellum og hleðsluveggjum Þrepin smella inn í hvort annað og er með rúnuðum brúnum þar sem uppstig og framstig mætast.

Þrepin er forsteypt í ýmsum stærðum og útfærslum. Framstig (381mm) og uppstig (155mm) er staðlað en breiddin er sérpöntuð eftir þörfum hvers og eins. Hægt er fá snjóbræðslulögn innsteypta í þrepin og er þá tilbúin til tengingar.

Stærðir

 • Framstig: 381mm
 • Uppstig: 155mm
 • Breidd: Sérpantað eftir þörfum

 

Frá 15.990 kr. stk m/vsk

Viltu vita meira?


  Downloads and Documents

  • Upplýsingar

   Next

   Forsteypt þrep sem einfalda alla vinnu við þrep í jarðhalla. Þrepin eru stílhrein og henta vel t.d. í jarðhalla eða með hellum og hleðsluveggjum Þrepin smella inn í hvort annað og er með rúnuðum brúnum þar sem uppstig og framstig mætast.

   Þrepin er forsteypt í ýmsum stærðum og útfærslum. Framstig (381mm) og uppstig (155mm) er staðlað en breiddin er sérpöntuð eftir þörfum hvers og eins. Hægt er fá snjóbræðslulögn innsteypta í þrepin og er þá tilbúin til tengingar.

   Stærðir

   • Framstig: 381mm
   • Uppstig: 155mm
   • Breidd: Sérpantað eftir þörfum

    

   Frá 15.990 kr. stk m/vsk
  • Fyrirspurnir

   Next

   Viltu vita meira?


   • Gagnablöð

    Next

    Downloads and Documents

   Vörunúmer: 25400102

   Hafðu samband

   Málsetning á 900mm breidd

   Hér má sjá dæmi um teikningu á þrepi með stöðluðu fram- og uppstigi. Í dæminu er þrepið 900mm á breidd. Breidd er alltaf sérpöntuð eftir þörfum hvers og eins.