Grassteinn

Prev
Next

Grassteinninn tengir græn svæði við steinlögð svæði með stílhreinum og náttúrulegum hætti. Þessi tegund af hellum drena vel þar sem vatn kemst auðveldlega í gegnum þær og aftur í grunnvatn eða regnvatnskerfi sem stuðlar að bættri vatnshringrás. Þessar tegundir af hellum drena vel í jarðvegi.

Steinninn leggst eins og hverjar aðrar hellur. Steinninn sjálfur tengist saman en hver eining er 400x400x100mm

Grassteinnin hentar vel á álagssvæðum þar sem þykktinn er 10cm og bera því vel alla þunga álagspunkta.

Hægt er að fara með sláttuvélina beint yfir þessar hellur. Tilvalinn lausn til að búa til „ósýnilegt“ aukastæði og einnig sem göngustígur á grasflöt.

Einnig er fallegt að nota aðeins grófari sand eins og hellusand sem gefur fallegt og náttúrulegt yfirbragð í stað þess að leyfa grasi að vaxa í gegnum þær.

Má bjóða þér að máta? Smelltu hér

Með teikniforriti Steypustöðvarinnar getur þú hlaðið upp mynd af garðinum þínum og hannað draumagarðinn eða innkeyrsluna.

9.590 kr. m² m/vsk

Bæklingur: Hellur & Garður


  Tæknilegar upplýsingar:

  Downloads and Documents

  • Upplýsingar

   Next

   Grassteinninn tengir græn svæði við steinlögð svæði með stílhreinum og náttúrulegum hætti. Þessi tegund af hellum drena vel þar sem vatn kemst auðveldlega í gegnum þær og aftur í grunnvatn eða regnvatnskerfi sem stuðlar að bættri vatnshringrás. Þessar tegundir af hellum drena vel í jarðvegi.

   Steinninn leggst eins og hverjar aðrar hellur. Steinninn sjálfur tengist saman en hver eining er 400x400x100mm

   Grassteinnin hentar vel á álagssvæðum þar sem þykktinn er 10cm og bera því vel alla þunga álagspunkta.

   Hægt er að fara með sláttuvélina beint yfir þessar hellur. Tilvalinn lausn til að búa til „ósýnilegt“ aukastæði og einnig sem göngustígur á grasflöt.

   Einnig er fallegt að nota aðeins grófari sand eins og hellusand sem gefur fallegt og náttúrulegt yfirbragð í stað þess að leyfa grasi að vaxa í gegnum þær.

   Má bjóða þér að máta? Smelltu hér

   Með teikniforriti Steypustöðvarinnar getur þú hlaðið upp mynd af garðinum þínum og hannað draumagarðinn eða innkeyrsluna.

   9.590 kr. m² m/vsk
  • Fyrirspurnir

   Next

   Bæklingur: Hellur & Garður


   • Gagnablöð

    Next

    Tæknilegar upplýsingar:

    Downloads and Documents

   Vörunúmer: Grassteinn

   Hafðu samband