Vegrið - Delta Block

Prev
Next

Delta Bloc er eina einingakerfið í steyptum vegriðum á Íslandi sem er viðurkennt samkvæmt staðlinum ÍST EN 1317.

Kerfið er prófað með fólks- og vörubifreiðum við raunverulegar aðstæður.

Delta Bloc hefur þrjá grunneiginleika sem stuðla að öryggi ökumanns og bíls:

 1. Lögun. Lögun Delta Bloc vegriðseiningarinnar gerir það að verkum að bifreiðin lyftist upp við ákeyrslu og dregur þannig úr hraða hennar. Það kemur í veg fyrir að bifreiðin hendist aftur út í umferðina og lendi þar í árekstri við ökutæki sem á eftir koma. Delta Bloc eykur öryggi ökumanna og farþega og lágmarkar skemmdir á bifreiðum.
 2. Stálfestingar og stálþræðir. Stálfestingar tengja saman stálþræði sem ganga í gegnum hverja Delta Bloc vegriðseiningu. Stálfestingarnar mynda því samfellda stálþræði sem ganga í gegnum alla eininguna. Þessi eiginleiki kemur í veg fyrir að hægt sé að keyra í gegnum hana.
 3. Sveigjanleiki. Delta Bloc vegriðseiningin gefur eftir við árekstur. Ef bifreið er ekið á Delta Bloc einingarnar draga þær úr hraða hennar og ökumenn og farþegar slasast síður.
Verð frá kr. 108.665 per stk m/vsk

Viltu vita meira?


  • Upplýsingar

   Next

   Delta Bloc er eina einingakerfið í steyptum vegriðum á Íslandi sem er viðurkennt samkvæmt staðlinum ÍST EN 1317.

   Kerfið er prófað með fólks- og vörubifreiðum við raunverulegar aðstæður.

   Delta Bloc hefur þrjá grunneiginleika sem stuðla að öryggi ökumanns og bíls:

   1. Lögun. Lögun Delta Bloc vegriðseiningarinnar gerir það að verkum að bifreiðin lyftist upp við ákeyrslu og dregur þannig úr hraða hennar. Það kemur í veg fyrir að bifreiðin hendist aftur út í umferðina og lendi þar í árekstri við ökutæki sem á eftir koma. Delta Bloc eykur öryggi ökumanna og farþega og lágmarkar skemmdir á bifreiðum.
   2. Stálfestingar og stálþræðir. Stálfestingar tengja saman stálþræði sem ganga í gegnum hverja Delta Bloc vegriðseiningu. Stálfestingarnar mynda því samfellda stálþræði sem ganga í gegnum alla eininguna. Þessi eiginleiki kemur í veg fyrir að hægt sé að keyra í gegnum hana.
   3. Sveigjanleiki. Delta Bloc vegriðseiningin gefur eftir við árekstur. Ef bifreið er ekið á Delta Bloc einingarnar draga þær úr hraða hennar og ökumenn og farþegar slasast síður.
   Verð frá kr. 108.665 per stk m/vsk
  • Fyrirspurnir

   Next

   Viltu vita meira?


   • Gagnablöð

    Next
   Vörunúmer: Vegrið - Delta Block

   Hafðu samband