Undirgöng

Prev
Next

Undirgöngunum okkar líður best neðanjarðar. Þau geta verið löng og mjó eða stutt og breið, allt eftir óskum.

Þau eru sterkari, endast betur og þurfa minna viðhald en önnur undirgöng vegna gæða steypunnar sem er í þeim.

Undirgöngin okkar gera það að verkum að byggingahraði á staðnum verður meiri sem getur komið sér vel á stöðum þar sem erfitt er að fá vinnuafl.

Við höfum mikla þekkingu og reynslu undirgöngum og höfum framleitt fjölda undirganga og stoðveggja fyrir sveitafélög og verktaka í vegagerð.

Sjaldnast er um staðlaða framleiðslu að ræða heldur er framleitt eftir teikningum hverju sinni og hannað er eftir aðstæðum, sem geta verið mjög mismunandi.

Hægt er að skreyta stoðveggina með ýmiss konar mynstri, allt eftir óskum.

Stoðveggir eru tilvaldir til að leiðrétta hæðamismun, ef þess gerist þörf.

Viltu vita meira?

"(nauðsynlegt)" indicates required fields

Nafn(nauðsynlegt)
This field is for validation purposes and should be left unchanged.

Deili fyrir einingar

Niðurhal og gögn

  • Upplýsingar

    Next

    Undirgöngunum okkar líður best neðanjarðar. Þau geta verið löng og mjó eða stutt og breið, allt eftir óskum.

    Þau eru sterkari, endast betur og þurfa minna viðhald en önnur undirgöng vegna gæða steypunnar sem er í þeim.

    Undirgöngin okkar gera það að verkum að byggingahraði á staðnum verður meiri sem getur komið sér vel á stöðum þar sem erfitt er að fá vinnuafl.

    Við höfum mikla þekkingu og reynslu undirgöngum og höfum framleitt fjölda undirganga og stoðveggja fyrir sveitafélög og verktaka í vegagerð.

    Sjaldnast er um staðlaða framleiðslu að ræða heldur er framleitt eftir teikningum hverju sinni og hannað er eftir aðstæðum, sem geta verið mjög mismunandi.

    Hægt er að skreyta stoðveggina með ýmiss konar mynstri, allt eftir óskum.

    Stoðveggir eru tilvaldir til að leiðrétta hæðamismun, ef þess gerist þörf.

  • Fyrirspurnir

    Next

    Viltu vita meira?

    "(nauðsynlegt)" indicates required fields

    Nafn(nauðsynlegt)
    This field is for validation purposes and should be left unchanged.
  • Gagnablöð

    Next

    Deili fyrir einingar

    Niðurhal og gögn

Vörunúmer: Undirgöng

Hafðu samband