Götukubbur

Prev
Next

Götukubbur er álagsþolinn og fallegur rétthyrndur kubbur með slétt og fallegt yfirborð.

Hann er ætlaður til notkunar í stíga, torg, hraðahindranir, innkeyrslur og bílaplön og alls staðar sem búast má við talsverðri umferð eða öðru álagi.

Götukubbur er tveggja laga og rétthyrndur með 1,5 mm millilbilsrákum og fösuðum brúnum.

Hann fæst í þremur stærðum og fimm litum. Þar á meðal grænum lit fyrir hleðslustæði og bláum lit fyrir P-stæði fyrir hreyfihamlaða.

Stærðir:

 • 10 x 10 x 8 cm
 • 10 x 20 x 8 cm
 • 20 x 20 x 8 cm

Litir:

 • Grár
 • Sótgrár
 • Rauður
 • Brúnn
 • Hvítur

Má bjóða þér að máta? Smelltu hér

Með teikniforriti Steypustöðvarinnar getur þú hlaðið upp mynd af garðinum þínum og hannað draumagarðinn eða innkeyrsluna.

Verð frá 8.190 kr. m² m/vsk

Viltu vita meira?


  • Upplýsingar

   Next

   Götukubbur er álagsþolinn og fallegur rétthyrndur kubbur með slétt og fallegt yfirborð.

   Hann er ætlaður til notkunar í stíga, torg, hraðahindranir, innkeyrslur og bílaplön og alls staðar sem búast má við talsverðri umferð eða öðru álagi.

   Götukubbur er tveggja laga og rétthyrndur með 1,5 mm millilbilsrákum og fösuðum brúnum.

   Hann fæst í þremur stærðum og fimm litum. Þar á meðal grænum lit fyrir hleðslustæði og bláum lit fyrir P-stæði fyrir hreyfihamlaða.

   Stærðir:

   • 10 x 10 x 8 cm
   • 10 x 20 x 8 cm
   • 20 x 20 x 8 cm

   Litir:

   • Grár
   • Sótgrár
   • Rauður
   • Brúnn
   • Hvítur

   Má bjóða þér að máta? Smelltu hér

   Með teikniforriti Steypustöðvarinnar getur þú hlaðið upp mynd af garðinum þínum og hannað draumagarðinn eða innkeyrsluna.

   Verð frá 8.190 kr. m² m/vsk
  • Fyrirspurnir

   Next

   Viltu vita meira?


   • Gagnablöð

    Next
   Vörunúmer: Götukubbur

   Hafðu samband