Götukubbur
Götukubbur er álagsþolinn og fallegur rétthyrndur kubbur með slétt og fallegt yfirborð.
Hann er ætlaður til notkunar í stíga, torg, hraðahindranir, innkeyrslur og bílaplön og alls staðar sem búast má við talsverðri umferð eða öðru álagi.
Götukubbur er tveggja laga og rétthyrndur með 1,5 mm millilbilsrákum og fösuðum brúnum.
Hann fæst í þremur stærðum og fimm litum. Þar á meðal grænum lit fyrir hleðslustæði og bláum lit fyrir P-stæði fyrir hreyfihamlaða.
Stærðir:
- 10 x 10 x 8 cm
- 10 x 20 x 8 cm
- 20 x 20 x 8 cm
Litir:
- Grár
- Sótgrár
- Rauður
- Brúnn
- Hvítur
Má bjóða þér að máta? Smelltu hér
Með teikniforriti Steypustöðvarinnar getur þú hlaðið upp mynd af garðinum þínum og hannað draumagarðinn eða innkeyrsluna.
Viltu vita meira?
Downloads and Documents
Götukubbur 10x10x8 Vörulýsing-
Upplýsingar
Götukubbur er álagsþolinn og fallegur rétthyrndur kubbur með slétt og fallegt yfirborð.
Hann er ætlaður til notkunar í stíga, torg, hraðahindranir, innkeyrslur og bílaplön og alls staðar sem búast má við talsverðri umferð eða öðru álagi.
Götukubbur er tveggja laga og rétthyrndur með 1,5 mm millilbilsrákum og fösuðum brúnum.
Hann fæst í þremur stærðum og fimm litum. Þar á meðal grænum lit fyrir hleðslustæði og bláum lit fyrir P-stæði fyrir hreyfihamlaða.
Stærðir:
- 10 x 10 x 8 cm
- 10 x 20 x 8 cm
- 20 x 20 x 8 cm
Litir:
- Grár
- Sótgrár
- Rauður
- Brúnn
- Hvítur
Má bjóða þér að máta? Smelltu hér
Með teikniforriti Steypustöðvarinnar getur þú hlaðið upp mynd af garðinum þínum og hannað draumagarðinn eða innkeyrsluna.
Verð frá 8.190 kr. m² m/vsk -
Fyrirspurnir
Viltu vita meira?
-
Gagnablöð
Downloads and Documents
Götukubbur 10x10x8 VörulýsingGötukubbur 10x20x8 Vörulýsing
Götukubbur 20x20x8 Vörulýsing