Borgarhellur

Prev
Next

Borgarhellur eru virðulegar hellur sem draga fram byggingarlag húsa og henta vel á torg og stíga og fara vel með öðrum tegundum af hellum.

Borgarhellur eru gjarnan notaðar á stóra fleti til mótvægis við stærri mannvirki í umhverfinu.

Hellurnar eru rétthyrndar, tveggja laga, með slétt lokað yfirborð og 1,5 mm millibilsrákum með fösuðum brúnum.

Hellurnar er hægt að leggja í mörgum mismunandi mynstrum og þær fást í fimm litum og fimm stærðum.

Litir:

 • Grár
 • Sótgraár
 • Rauður (*Sérpöntun)
 • Brúnn (*Sérpöntun)
 • Hvítur (*Sérpöntun)
  *Litir í sérpöntun eru oft til á lager. Hafðu samband og athugaðu málið.

Má bjóða þér að máta? Smelltu hér

Með teikniforriti Steypustöðvarinnar getur þú hlaðið upp mynd af garðinum þínum og hannað draumagarðinn eða innkeyrsluna.

Verð frá 6.290 kr. m² m/vsk

Viltu vita meira?


  Vörunúmer: Borgarhellur

  Hafðu samband