BílaSterk

Prev
Next

BílaSterk er veðrunarþolinn og slitsterk steypa fyrir bílaplön sem hentar íslensku veðurfari.

Við mælum með notkun þéttiefnis til að bæta endingu bílaplansins og verja yfirborðið fyrir olíu og öðrum óhreinindum.

Hægt er að bæta í steypuna trefjum sem draga úr sprungumyndun.

Sérfræðingar okkar ráðleggja þér hvaða tegund hentar þínum aðstæðum.

Notkun:

 • Í lárétt plön utanhúss undir beru lofti.

Þrýstistyrkleikaflokkur:

 • C35/45

Til að tryggja bestu mögulegu gæði og endingu eru öll steinefni þvegin áður en þeim er blandað í steypuna og því hefur steypan okkar talsverða sérstöðu á Íslandi.

Þetta er gert til að fjarlægja öll óhreinindi og skaðleg fínefni sem geta dregið úr gæðum steypunnar.

Við erum með mesta úrval steinefna á Íslandi til að framleiða steypu eftir þörfum hvers og eins.

Viltu vita meira?


  • Upplýsingar

   Next

   BílaSterk er veðrunarþolinn og slitsterk steypa fyrir bílaplön sem hentar íslensku veðurfari.

   Við mælum með notkun þéttiefnis til að bæta endingu bílaplansins og verja yfirborðið fyrir olíu og öðrum óhreinindum.

   Hægt er að bæta í steypuna trefjum sem draga úr sprungumyndun.

   Sérfræðingar okkar ráðleggja þér hvaða tegund hentar þínum aðstæðum.

   Notkun:

   • Í lárétt plön utanhúss undir beru lofti.

   Þrýstistyrkleikaflokkur:

   • C35/45

   Til að tryggja bestu mögulegu gæði og endingu eru öll steinefni þvegin áður en þeim er blandað í steypuna og því hefur steypan okkar talsverða sérstöðu á Íslandi.

   Þetta er gert til að fjarlægja öll óhreinindi og skaðleg fínefni sem geta dregið úr gæðum steypunnar.

   Við erum með mesta úrval steinefna á Íslandi til að framleiða steypu eftir þörfum hvers og eins.

  • Fyrirspurnir

   Next

   Viltu vita meira?


   • Gagnablöð

    Next
   Vörunúmer: BílaSterk

   Hafðu samband