Strengur

Prev
Next

Strengur er nýtískulegur og stílhreinn steinn með fallegt yfirborð sem hentar vel í göngustíga, tröppur og sólpalla og er tilvalinn til að leggja í fiskibeinamystur.

Strengur er rétthyrndur, tveggja laga steinn í stærðinni 10 x 30 x 6 cm, með 1,5 mm millilbilsrákum og fösuðum brúnum.

Langt formið gerir hann virðulegann og hann fæst í mörgum litum sem hægt er að blanda saman á ýmsa vegu.

Litir:

 • Grár
 • Sótgrár

*Sérpöntun:

 • Rauður
 • Brúnn
Verð frá 5.990 kr. m² m/vsk

Viltu vita meira?

  Bæklingur: Hellur & Garður

  Downloads and Documents

  Bæklingur Hellur & Garður ↓

  • Upplýsingar

   Next

   Strengur er nýtískulegur og stílhreinn steinn með fallegt yfirborð sem hentar vel í göngustíga, tröppur og sólpalla og er tilvalinn til að leggja í fiskibeinamystur.

   Strengur er rétthyrndur, tveggja laga steinn í stærðinni 10 x 30 x 6 cm, með 1,5 mm millilbilsrákum og fösuðum brúnum.

   Langt formið gerir hann virðulegann og hann fæst í mörgum litum sem hægt er að blanda saman á ýmsa vegu.

   Litir:

   • Grár
   • Sótgrár

   *Sérpöntun:

   • Rauður
   • Brúnn
   Verð frá 5.990 kr. m² m/vsk
  • Fyrirspurnir

   Next

   Viltu vita meira?

   • Gagnablöð

    Next

    Bæklingur: Hellur & Garður

    Downloads and Documents

    Bæklingur Hellur & Garður ↓

   Vörunúmer: Strengur

   Hafðu samband

   Strengur + Eyjaberg

   Samsettar hellur koma oft fallega út. Sótgrátt Eyjaberg og grár Strengur hentar einstaklega vel saman.