Antik Hellur
Antik Hellur
Þessar Antik hellur eru nýjasta viðbótin í úrvalið okkar með bergsteinsáferð. Klassískar Antik gráar hellur sem eru tromlaðar hellur og það sem einkennir þær er bergmynstrið sem gera þær einstakar. Þær henta einstaklega vel á hellulögð bílastæði og t.d. í sólpalla, garða, torg og stíga.
Hellurnar eru 210mm X 210mm og 50mm á hæð.
Hellur sem hægt að leggja í mismunandi mynstrum og þær fara vel með öðrum hellum.
Þær eru auðveldar í meðhöndlun og fljótlegt er að leggja þessar hellur.
Stærðir:
- 21x21x5 cm
Má bjóða þér að máta? Smelltu hér
Með teikniforriti Steypustöðvarinnar getur þú hlaðið upp mynd af garðinum þínum og hannað draumagarðinn eða innkeyrsluna.
Viltu vita meira?
"(nauðsynlegt)" indicates required fields
-
Upplýsingar
Antik Hellur
Þessar Antik hellur eru nýjasta viðbótin í úrvalið okkar með bergsteinsáferð. Klassískar Antik gráar hellur sem eru tromlaðar hellur og það sem einkennir þær er bergmynstrið sem gera þær einstakar. Þær henta einstaklega vel á hellulögð bílastæði og t.d. í sólpalla, garða, torg og stíga.
Hellurnar eru 210mm X 210mm og 50mm á hæð.
Hellur sem hægt að leggja í mismunandi mynstrum og þær fara vel með öðrum hellum.
Þær eru auðveldar í meðhöndlun og fljótlegt er að leggja þessar hellur.
Stærðir:
- 21x21x5 cm
Má bjóða þér að máta? Smelltu hér
Með teikniforriti Steypustöðvarinnar getur þú hlaðið upp mynd af garðinum þínum og hannað draumagarðinn eða innkeyrsluna.
Verð: 8.205 kr. m² m/vsk -
Fyrirspurnir
Viltu vita meira?
"(nauðsynlegt)" indicates required fields
-
Gagnablöð