Opinberar byggingar

Prev
Next

Við höfum framleitt forsteyptar einingar í fjölda opinberra bygginga, bæði fyrir ríkið og sveitarfélög.

Nefna má leikskóla, grunnskóla, framhaldsskóla og háskóla víða um land að ógleymdum íþróttamannvirkjum og menningarhúsum.

Fangelsið á Hólmsheiði var tekið í notkun 2016. Það var reist úr einingum frá okkur.

Fangelsið var hannað og byggt samkvæmt BREEAM umhverfisvottunarkerfinu en kerfið tekur til alls ferils byggingaframkvæmda, m.a. efnistöku og byggingarefnis.

Í það voru notaðar forsteyptar samlokueiningar, forsteyptir útveggir, forsteyptir innveggir og forsteyptar filigran-loftaplötur.

Líkt og með aðrar opinberar byggingar byggðist aðkoma okkar að byggingu fangelsisins á Hólmsheiði á yfirgripsmikilli sérfræðiþekkingu og reynslu sem og framleiðslugetu sem er ein sú mesta á Íslandi.

Allt þetta tryggði hámarks skilvirkni og vandvirkni og lágmarks kostnað við uppbyggingarferli fangelsisbyggingarinnar.

Viltu vita meira?

"(nauðsynlegt)" indicates required fields

Nafn(nauðsynlegt)
This field is for validation purposes and should be left unchanged.

Niðurhal og gögn

  • Upplýsingar

    Next

    Við höfum framleitt forsteyptar einingar í fjölda opinberra bygginga, bæði fyrir ríkið og sveitarfélög.

    Nefna má leikskóla, grunnskóla, framhaldsskóla og háskóla víða um land að ógleymdum íþróttamannvirkjum og menningarhúsum.

    Fangelsið á Hólmsheiði var tekið í notkun 2016. Það var reist úr einingum frá okkur.

    Fangelsið var hannað og byggt samkvæmt BREEAM umhverfisvottunarkerfinu en kerfið tekur til alls ferils byggingaframkvæmda, m.a. efnistöku og byggingarefnis.

    Í það voru notaðar forsteyptar samlokueiningar, forsteyptir útveggir, forsteyptir innveggir og forsteyptar filigran-loftaplötur.

    Líkt og með aðrar opinberar byggingar byggðist aðkoma okkar að byggingu fangelsisins á Hólmsheiði á yfirgripsmikilli sérfræðiþekkingu og reynslu sem og framleiðslugetu sem er ein sú mesta á Íslandi.

    Allt þetta tryggði hámarks skilvirkni og vandvirkni og lágmarks kostnað við uppbyggingarferli fangelsisbyggingarinnar.

  • Fyrirspurnir

    Next

    Viltu vita meira?

    "(nauðsynlegt)" indicates required fields

    Nafn(nauðsynlegt)
    This field is for validation purposes and should be left unchanged.
  • Gagnablöð

    Next

    Niðurhal og gögn

Vörunúmer: Opinberar byggingar

Hafðu samband

Forsteyptar einingar

Einingahús - Þorpið

Eru þetta hellur?

X