Ultratop
Ultratop er mjög slitsterkt iðnaðarflot sem má leggja í 5-40mm þykkt. Hentar vel þar sem mikils styrks er óskað. Ultratop er til í nokkrum litum. Það má lakka yfirborðið með glæru lakki. Einnig er hægt að blanda perlumöl í blautt flotið og slípa til að fá Terazzo áferð.
Viltu vita meira?
"(nauðsynlegt)" indicates required fields
-
Upplýsingar
Ultratop er mjög slitsterkt iðnaðarflot sem má leggja í 5-40mm þykkt. Hentar vel þar sem mikils styrks er óskað. Ultratop er til í nokkrum litum. Það má lakka yfirborðið með glæru lakki. Einnig er hægt að blanda perlumöl í blautt flotið og slípa til að fá Terazzo áferð.
-
Fyrirspurnir
Viltu vita meira?
"(nauðsynlegt)" indicates required fields
-
Gagnablöð
Vörunúmer: 125120027