Stigar

Prev
Next

Forsteyptu stigana okkar má nota til að ganga hvort sem er upp eða niður í hvaða byggingu sem er. Stigarnir eru sterkari og spara tíma, fé og fyrirhöfn.

Þeir einfalda byggingamátann því mótasmíði á byggingastað verður minni, stytta byggingatíma og lækka byggingakostnað.

Forsteyptu stigarnir okkar eru fallegri en staðsteyptir stigar og margfalt fljótlegra er að framleiða þá.

Smíði þeirra er nákvæmari en gengur og gerist og þeir eru steyptir í stálmót þannig að ekki þarf að pússa þá.

Stigarnir fara frá okkur tilbúnir með eða án hitalagna.

Við eigum flest stálmót fyrir forsteypta stiga á Íslandi og getum því afkastað miklu.

Forsteyptir stigar eru sérframleiddir eftir pöntun hverju sinni.

Breidd þeirra getur verið allt að 170 cm og þrepin geta verið allt að 18.

Framstig og uppstig er gert í samræmi við hönnun hverju sinni, en það geta verið takmarkanir á því hversu hátt/lágt uppstig getur verið og hversu djúpt/grunnt framstig getur verið, áður en þörf verður á að smíða sérstakt mót fyrir viðkomandi stiga.

Stigana er hægt að fá með innsteyptum festingum við plötur, allt eftir þörfum hverju sinni.

Viltu vita meira?


  • Upplýsingar

   Next

   Forsteyptu stigana okkar má nota til að ganga hvort sem er upp eða niður í hvaða byggingu sem er. Stigarnir eru sterkari og spara tíma, fé og fyrirhöfn.

   Þeir einfalda byggingamátann því mótasmíði á byggingastað verður minni, stytta byggingatíma og lækka byggingakostnað.

   Forsteyptu stigarnir okkar eru fallegri en staðsteyptir stigar og margfalt fljótlegra er að framleiða þá.

   Smíði þeirra er nákvæmari en gengur og gerist og þeir eru steyptir í stálmót þannig að ekki þarf að pússa þá.

   Stigarnir fara frá okkur tilbúnir með eða án hitalagna.

   Við eigum flest stálmót fyrir forsteypta stiga á Íslandi og getum því afkastað miklu.

   Forsteyptir stigar eru sérframleiddir eftir pöntun hverju sinni.

   Breidd þeirra getur verið allt að 170 cm og þrepin geta verið allt að 18.

   Framstig og uppstig er gert í samræmi við hönnun hverju sinni, en það geta verið takmarkanir á því hversu hátt/lágt uppstig getur verið og hversu djúpt/grunnt framstig getur verið, áður en þörf verður á að smíða sérstakt mót fyrir viðkomandi stiga.

   Stigana er hægt að fá með innsteyptum festingum við plötur, allt eftir þörfum hverju sinni.

  • Fyrirspurnir

   Next

   Viltu vita meira?


   • Gagnablöð

    Next
   Vörunúmer: Stigar

   Hafðu samband

   Forsteyptar einingar

   Einingahús - Þorpið