Útveggir óeinangraðir

Prev
Next

Við höfum mikla þekkingu og reynslu í framleiðslu sterkari óeinangraðra útveggja í allar tegundir bygginga.

Veggirnir eru framleiddir úr þéttri gæðasteypu við kjöraðstæður í framleiðsluhúsi Steypustöðvarinnar undir skilvirku gæðaeftirliti við bestu mögulegu aðstæður.

Helsti kostur óeinangraðra útveggja er hversu endingagóðir þeir eru. Þeir eru með góða eldvörn og skapa mun betri hljóðvist en staðsteyptir veggir.

Útveggirnir líta ekki bara vel út heldur eru þeir líka gallalausir, sléttir öðrum megin eða beggja vegna og hafa góða hljóðeinangrun – betri en staðsteyptir veggir.

Þeir eru sterkir, þéttir og réttir, sem skiptir miklu máli t.d. þegar gluggatjöld eru sett upp.

Við afhendum veggina pússaða annars vegar og með stálmóta áferð hinsvegar, með frágengnum hurða- og gluggagötum, raflögnum sem búið er að draga spotta í, rafmagnsdósum, raufum fyrir ofna- og neysluvatnslagnir og aðrar lagnir og með úttökum eða öðru innsteyptu efni sem komið er fyrir í veggjunum við framleiðslu samkvæmt teikningu.

Það er ekkert hraun á veggjunum, ekki þarf að brjóta úr þeim eða fylla í og lítið sem ekkert þarf að steinslípa.

Útveggirnir okkar geta verið óeinangraðar og járnbentar steyptar einingar sem er þá einangraðar síðar og klæddar með veðurkápu úr öðru efni.

Einnig er algengt að nota einangraðar útveggjaeiningar, svokallaðar samlokueiningar. Uppsetning veggjanna er fljótleg og sparar tíma, fé og fyrirhöfn.

Viltu vita meira?


  • Upplýsingar

   Next

   Við höfum mikla þekkingu og reynslu í framleiðslu sterkari óeinangraðra útveggja í allar tegundir bygginga.

   Veggirnir eru framleiddir úr þéttri gæðasteypu við kjöraðstæður í framleiðsluhúsi Steypustöðvarinnar undir skilvirku gæðaeftirliti við bestu mögulegu aðstæður.

   Helsti kostur óeinangraðra útveggja er hversu endingagóðir þeir eru. Þeir eru með góða eldvörn og skapa mun betri hljóðvist en staðsteyptir veggir.

   Útveggirnir líta ekki bara vel út heldur eru þeir líka gallalausir, sléttir öðrum megin eða beggja vegna og hafa góða hljóðeinangrun – betri en staðsteyptir veggir.

   Þeir eru sterkir, þéttir og réttir, sem skiptir miklu máli t.d. þegar gluggatjöld eru sett upp.

   Við afhendum veggina pússaða annars vegar og með stálmóta áferð hinsvegar, með frágengnum hurða- og gluggagötum, raflögnum sem búið er að draga spotta í, rafmagnsdósum, raufum fyrir ofna- og neysluvatnslagnir og aðrar lagnir og með úttökum eða öðru innsteyptu efni sem komið er fyrir í veggjunum við framleiðslu samkvæmt teikningu.

   Það er ekkert hraun á veggjunum, ekki þarf að brjóta úr þeim eða fylla í og lítið sem ekkert þarf að steinslípa.

   Útveggirnir okkar geta verið óeinangraðar og járnbentar steyptar einingar sem er þá einangraðar síðar og klæddar með veðurkápu úr öðru efni.

   Einnig er algengt að nota einangraðar útveggjaeiningar, svokallaðar samlokueiningar. Uppsetning veggjanna er fljótleg og sparar tíma, fé og fyrirhöfn.

  • Fyrirspurnir

   Next

   Viltu vita meira?


   • Gagnablöð

    Next
   Vörunúmer: Útveggir - Óeinangraðir

   Hafðu samband

   Forsteyptar einingar

   Einingahús - Þorpið