Bitar

Prev
Next

Bitarnir okkar geta verið stórir en fara aldrei í hundskjaft og eru notaðir í allar tegundir bygginga.

Þeir eru sterkari, fást einnig forspenntir og spara fé, tíma og fyrirhöfn.

Forsteyptir bitar eru framleiddir í samræmi við hönnun hverju sinni, enda eru möguleikarnir fjölbreyttir hvað form varðar.

Hægt er að nota forsteypta bita með ýmsum hætti, t.d. við uppsetningu ramma í atvinnu- eða íbúðahúsnæði og við gerð bílastæðahúsa; hvort sem er ofan- eða neðanjarðar.

Einnig eru þeir notaðar til að styðja undir aðrar einingar, svo sem svalaeiningar og loftplötur.

Viltu vita meira?


  • Upplýsingar

   Next

   Bitarnir okkar geta verið stórir en fara aldrei í hundskjaft og eru notaðir í allar tegundir bygginga.

   Þeir eru sterkari, fást einnig forspenntir og spara fé, tíma og fyrirhöfn.

   Forsteyptir bitar eru framleiddir í samræmi við hönnun hverju sinni, enda eru möguleikarnir fjölbreyttir hvað form varðar.

   Hægt er að nota forsteypta bita með ýmsum hætti, t.d. við uppsetningu ramma í atvinnu- eða íbúðahúsnæði og við gerð bílastæðahúsa; hvort sem er ofan- eða neðanjarðar.

   Einnig eru þeir notaðar til að styðja undir aðrar einingar, svo sem svalaeiningar og loftplötur.

  • Fyrirspurnir

   Next

   Viltu vita meira?


   • Gagnablöð

    Next
   Vörunúmer: Bitar

   Hafðu samband