Filigran

Prev
Next

Filigran-loftplöturnar okkar henta í allar byggingar en eru mest notaðar í íbúðabyggingar sem þakplötur eða milliplötur.

Filigran-loftplöturnar spara tíma, fé og fyrirhöfn því ekki þarf að steinslípa loftið.

Undirlagið er með gallalausri stálmótaáferð sem lítur vel út en yfirborðið sem ásteypulagið leggst á er hrjúft.

Filigran-loftplötur eru 5-8 cm þykkar forsteyptar plötur sem fíla aldrei grön.

Stöðluð breidd á slakbenntu filigrani eru 3 m.

Stöðluð breidd á forspenntu filigrani er 2,4 m en við við framleiðum líka mjórri plötur, allt eftir óskum.

Lengd getur verið allt að 6 m í slakbentum plötum og um 8 m í forspenntum plötum.

Raflögnum, rafmagnsdósum, kössum fyrir halógenljós, úttökum og öðru innsteyptu efni er komið fyrir í plötunum við framleiðslu samkvæmt teikningu.

Byggingartími styttist umtalsvert með Filigran loftplötum þar sem ekki er um hefðbundin plötuuppslátt að ræða.

Filigran-plötur eru reistar á stoðir og mynda um leið mót fyrir ásteypulag.

Viltu vita meira?


  Hér finnur þú tæknilegar upplýsingar fyrir Filigran plötur

  Downloads and Documents

  Deili Filigran ↓

  Filigran - Dæmi um frágang við þak ↓

  CE - Samræmisyfirlýsing Forsteyptar gólfplötur ↓

  • Upplýsingar

   Next

   Filigran-loftplöturnar okkar henta í allar byggingar en eru mest notaðar í íbúðabyggingar sem þakplötur eða milliplötur.

   Filigran-loftplöturnar spara tíma, fé og fyrirhöfn því ekki þarf að steinslípa loftið.

   Undirlagið er með gallalausri stálmótaáferð sem lítur vel út en yfirborðið sem ásteypulagið leggst á er hrjúft.

   Filigran-loftplötur eru 5-8 cm þykkar forsteyptar plötur sem fíla aldrei grön.

   Stöðluð breidd á slakbenntu filigrani eru 3 m.

   Stöðluð breidd á forspenntu filigrani er 2,4 m en við við framleiðum líka mjórri plötur, allt eftir óskum.

   Lengd getur verið allt að 6 m í slakbentum plötum og um 8 m í forspenntum plötum.

   Raflögnum, rafmagnsdósum, kössum fyrir halógenljós, úttökum og öðru innsteyptu efni er komið fyrir í plötunum við framleiðslu samkvæmt teikningu.

   Byggingartími styttist umtalsvert með Filigran loftplötum þar sem ekki er um hefðbundin plötuuppslátt að ræða.

   Filigran-plötur eru reistar á stoðir og mynda um leið mót fyrir ásteypulag.

  • Fyrirspurnir

   Next

   Viltu vita meira?


   • Gagnablöð

    Next

    Hér finnur þú tæknilegar upplýsingar fyrir Filigran plötur

    Downloads and Documents

    Deili Filigran ↓

    Filigran - Dæmi um frágang við þak ↓

    CE - Samræmisyfirlýsing Forsteyptar gólfplötur ↓

   Vörunúmer: Filigran

   Hafðu samband