Milliveggir

Prev
Next

LEMGA eru sterkari milliveggir úr kalksandsteini og eru einfaldir og fljótlegir í uppsetningu, með góða eldvörn og mygla þrífst ekki í þeim.

Steinarnir eru framleiddir af mikilli nákvæmni svo ekki þarf að reisa grind til að hlaða þeim.

Lemga milliveggir endast allt að þrefalt lengur en gifsveggir.

Þeir eru umhverfisvænir því við framleiðslu þeirra er notuð sólar- og vindorka að 2/3 hluta. (99%)

LEMGA frauðsteypa er hentug leið til að koma í veg fyrir myglu inni í byggingum.

Hún er mjög hitaeinangrandi, gegnheil og með framúrskarandi brunavernd.

Einnig hefur hún gott burðarþol og góða hljóðeinangrun og rakavernd.

Frauðsteypan er bæði hagkvæm, umhverfisvæn og endingargóð og er að öllu leyti gerð úr steinefnum sem auðvelt að vinna með.

Viltu vita meira?

  • Upplýsingar

   Next

   LEMGA eru sterkari milliveggir úr kalksandsteini og eru einfaldir og fljótlegir í uppsetningu, með góða eldvörn og mygla þrífst ekki í þeim.

   Steinarnir eru framleiddir af mikilli nákvæmni svo ekki þarf að reisa grind til að hlaða þeim.

   Lemga milliveggir endast allt að þrefalt lengur en gifsveggir.

   Þeir eru umhverfisvænir því við framleiðslu þeirra er notuð sólar- og vindorka að 2/3 hluta. (99%)

   LEMGA frauðsteypa er hentug leið til að koma í veg fyrir myglu inni í byggingum.

   Hún er mjög hitaeinangrandi, gegnheil og með framúrskarandi brunavernd.

   Einnig hefur hún gott burðarþol og góða hljóðeinangrun og rakavernd.

   Frauðsteypan er bæði hagkvæm, umhverfisvæn og endingargóð og er að öllu leyti gerð úr steinefnum sem auðvelt að vinna með.

  • Fyrirspurnir

   Next

   Viltu vita meira?

   • Gagnablöð

    Next
   Vörunúmer: Milliveggir

   Hafðu samband