Múreiningar

Prev
Next

Læstur steinn fyrir milliveggi úr frauðsteypu. Hann er með nót og fjöður og því er hægt að setja einingarnar upp með steinlími á fljótlegan og nákvæman hátt.

Fúgurnar eru eins þunnar og þær geta orðið og frágangurinn verður því vandaður.

Einingarnar eru léttar og einfaldar í notkun og eru því tilvalinn kostur þegar gera þarf breytingar eða endurbætur á húsnæði, t.d. þegar bæta þarf við milliveggjum.

Múreiningar í LEMGA milliveggi eru einfaldar í uppsetningu og mygla þrífst ekki í þeim.

Þær hafa litla eigin þyngd sem býður upp á ýmsa möguleika þegar kemur að milliveggjum og við útveggi skapa þeir varmaeinangrun án frekari ráðstafana.

Þeir hafa framúrskarandi eldvarnareiginleika og jafnt og slétt undirlag fyrir múrhúð.

Hægt er að flísaleggja beint á einingarnar með þunnu lagi af steinlími.

Þrýstiþols-/rúmþyngdarflokkur:

 • PPEW 2 / 0,40 kg/dm3
 • PPEW 4 / 0,50 kg/dm3

 

Viltu vita meira?


  Downloads and Documents

  • Upplýsingar

   Next

   Læstur steinn fyrir milliveggi úr frauðsteypu. Hann er með nót og fjöður og því er hægt að setja einingarnar upp með steinlími á fljótlegan og nákvæman hátt.

   Fúgurnar eru eins þunnar og þær geta orðið og frágangurinn verður því vandaður.

   Einingarnar eru léttar og einfaldar í notkun og eru því tilvalinn kostur þegar gera þarf breytingar eða endurbætur á húsnæði, t.d. þegar bæta þarf við milliveggjum.

   Múreiningar í LEMGA milliveggi eru einfaldar í uppsetningu og mygla þrífst ekki í þeim.

   Þær hafa litla eigin þyngd sem býður upp á ýmsa möguleika þegar kemur að milliveggjum og við útveggi skapa þeir varmaeinangrun án frekari ráðstafana.

   Þeir hafa framúrskarandi eldvarnareiginleika og jafnt og slétt undirlag fyrir múrhúð.

   Hægt er að flísaleggja beint á einingarnar með þunnu lagi af steinlími.

   Þrýstiþols-/rúmþyngdarflokkur:

   • PPEW 2 / 0,40 kg/dm3
   • PPEW 4 / 0,50 kg/dm3

    

  • Fyrirspurnir

   Next

   Viltu vita meira?


   • Gagnablöð

    Next

    Downloads and Documents

   Vörunúmer: Múreiningar

   Hafðu samband