Svalir

Prev
Next

Svalirnar okkar eru sterkari og gera allar íbúðabyggingar svalari.

Allur frágangur er vandaðri og fallegri en á staðsteyptum svölum.

Gólfið á þeim hefur hárréttan halla fyrir niðurfallið þannig að vatnspollar myndast ekki eins og getur gerst á staðsteyptum svölum.

Forsteyptu svalirnar okkar spara tíma og fyrirhöfn því þær fara frá okkur tilbúnar með niðurfalli og dós fyrir útiljós á neðri hæð sé þess óskað.

Viltu vita meira?


  • Upplýsingar

   Next

   Svalirnar okkar eru sterkari og gera allar íbúðabyggingar svalari.

   Allur frágangur er vandaðri og fallegri en á staðsteyptum svölum.

   Gólfið á þeim hefur hárréttan halla fyrir niðurfallið þannig að vatnspollar myndast ekki eins og getur gerst á staðsteyptum svölum.

   Forsteyptu svalirnar okkar spara tíma og fyrirhöfn því þær fara frá okkur tilbúnar með niðurfalli og dós fyrir útiljós á neðri hæð sé þess óskað.

  • Fyrirspurnir

   Next

   Viltu vita meira?


   • Gagnablöð

    Next
   Vörunúmer: Svalir

   Hafðu samband

   Forsteyptar einingar

   Einingahús - Þorpið