Kalksandsteinn

Prev
Next

Milliveggirnir okkar fara ekkert á milli mála!

Kalksandsteinn er stöðugur og myglar ekki.

Kalksandstein er gott að nota í ýmiskonar milliveggi, t.d. á milli íbúða þar sem hljóðeinangrun þarf að vera góð.

Kalksandsteinn hefur góða varmaleiðni og uppfyllir staðalinn ÍST EN 771-2 sem kveður á um kröfur til múrsteina.

Með réttri hönnun geta veggir úr kalksandsteini orðið allt að 6 m á hæð.

Kalksandsteinar eru umhverfisvænn kostur þar sem þeir eru framleiddir með orku sem er 99% sólar- og vindorka.

Viltu vita meira?






    Hér finnur þú tæknilegar upplýsingar og öryggisblöð fyrir vöruna

    Downloads and Documents

    Bæklingur Kalksandsteinn ↓

    Vörulýsing Kalksandsteinn ↓

    • Upplýsingar

      Next

      Milliveggirnir okkar fara ekkert á milli mála!

      Kalksandsteinn er stöðugur og myglar ekki.

      Kalksandstein er gott að nota í ýmiskonar milliveggi, t.d. á milli íbúða þar sem hljóðeinangrun þarf að vera góð.

      Kalksandsteinn hefur góða varmaleiðni og uppfyllir staðalinn ÍST EN 771-2 sem kveður á um kröfur til múrsteina.

      Með réttri hönnun geta veggir úr kalksandsteini orðið allt að 6 m á hæð.

      Kalksandsteinar eru umhverfisvænn kostur þar sem þeir eru framleiddir með orku sem er 99% sólar- og vindorka.

    • Fyrirspurnir

      Next

      Viltu vita meira?






      • Gagnablöð

        Next

        Hér finnur þú tæknilegar upplýsingar og öryggisblöð fyrir vöruna

        Downloads and Documents

        Bæklingur Kalksandsteinn ↓

        Vörulýsing Kalksandsteinn ↓

      Vörunúmer: Kalksandsteinn

      Hafðu samband