GrænSterk

Prev
Next

GrænSterk er sérhönnuð steypa með umhverfisvænum íauka í stað sements sem minnkar kolefnisfótspor töluvert eða um allt að 20%. Steypan er með flugöskusementi, CEM II 52.5 FA. Flugaska í stað sements er nú notað í töluvert meira magni og hefur í flestum tilfellum verið skipt út fyrir hreint Portland sement að hluta án þess skerða gæði steypunnar á einn eða annan hátt.

Flugaska kemur frá kolaorkuverum og er notuð sem íauki í sementi til að bæta umhverfisáhrif.

·  Sementframleiðsla er orkunotkunarfrekt ferli sem losar mikið magn af CO2.

·  Notkun flugösku í stað hluta af hefðbundnu sementi minnkar losun koltvísýrings (CO2).

·  Flugaska getur aukið þéttleika sem leiðir til lengri endingartíma steypu.

·  Flugaska bætir vinnanleika steypunnar, gerir hana auðveldari í meðhöndlun og mótun.

Til eru fjölmargar staðlaðar steyputegundir frá Steypustöðinni fáanlegar sem GrænSterk með minna kolefnisspori. Með GrænSterk-vöruflokknum okkar er auðveldlega hægt að bera kennsl á og velja grænni valkost.

Notkun:

  • Þar sem kolefnisfótspor þarf að vera sem minnst

Þrýstistyrkleikaflokkur:

  • C25/30 til C35/45

Til að tryggja bestu mögulegu gæði og endingu eru öll steinefni þvegin áður en þeim er blandað í steypuna og því hefur steypan okkar talsverða sérstöðu á Íslandi.

Þetta er gert til að fjarlægja öll óhreinindi og skaðleg fínefni sem geta dregið úr gæðum steypunnar.

Við erum með mesta úrval steinefna á Íslandi til að framleiða steypu eftir þörfum hvers og eins.

Viltu vita meira?






    • Upplýsingar

      Next

      GrænSterk er sérhönnuð steypa með umhverfisvænum íauka í stað sements sem minnkar kolefnisfótspor töluvert eða um allt að 20%. Steypan er með flugöskusementi, CEM II 52.5 FA. Flugaska í stað sements er nú notað í töluvert meira magni og hefur í flestum tilfellum verið skipt út fyrir hreint Portland sement að hluta án þess skerða gæði steypunnar á einn eða annan hátt.

      Flugaska kemur frá kolaorkuverum og er notuð sem íauki í sementi til að bæta umhverfisáhrif.

      ·  Sementframleiðsla er orkunotkunarfrekt ferli sem losar mikið magn af CO2.

      ·  Notkun flugösku í stað hluta af hefðbundnu sementi minnkar losun koltvísýrings (CO2).

      ·  Flugaska getur aukið þéttleika sem leiðir til lengri endingartíma steypu.

      ·  Flugaska bætir vinnanleika steypunnar, gerir hana auðveldari í meðhöndlun og mótun.

      Til eru fjölmargar staðlaðar steyputegundir frá Steypustöðinni fáanlegar sem GrænSterk með minna kolefnisspori. Með GrænSterk-vöruflokknum okkar er auðveldlega hægt að bera kennsl á og velja grænni valkost.

      Notkun:

      • Þar sem kolefnisfótspor þarf að vera sem minnst

      Þrýstistyrkleikaflokkur:

      • C25/30 til C35/45

      Til að tryggja bestu mögulegu gæði og endingu eru öll steinefni þvegin áður en þeim er blandað í steypuna og því hefur steypan okkar talsverða sérstöðu á Íslandi.

      Þetta er gert til að fjarlægja öll óhreinindi og skaðleg fínefni sem geta dregið úr gæðum steypunnar.

      Við erum með mesta úrval steinefna á Íslandi til að framleiða steypu eftir þörfum hvers og eins.

    • Fyrirspurnir

      Next

      Viltu vita meira?






      • Gagnablöð

        Next
      Vörunúmer: GrænSterk

      Hafðu samband

      Steypum bæinn grænan

      Viðar Hreinn Olgeirsson sölustjóri Steypustöðvarinnar ræðir í myndbandinu um GrænSterku steyputegundina