Prev
Next

Anhýdrít er gipsbundið ílagnarefn með frábæra hitaleiðini sem hentar m.a. yfir hitalagnir í íbúðarhúsnæði og skrifstofubyggingum.

Það er dælanlegt og hefur góða flæðieiginleika.

Hægt að ganga á ílögninni eftir einn dag og hún þolir hefðbundið álag eftir 5 daga.

Við framleiðum Anhýdrít með dönskum sandi sem dregur í sig 90% minna vatn en íslenskur sandur. Það gerir Anhýdrítið okkar a.m.k. 25% sterkara og endingarbetra en hjá öðrum íslenskum framleiðendum.

Nánast engar sprungur myndast í efninu eftir að það þornar því litlar sem engar formbreytingar eða rýrnun verður á því.

Kolefnisfótspor Anhýdríts er um 60% minna en af sementsbundnu efni og er því umtalsvert umhverfisvænna.

Hámarkskornastærð er 8 mm og ráðlögð lágmarksþykkt ílagnar er 35mm.
Þrýstiþol er upp að 30MPa og beygjuþol er upp að 5MPa.

Viltu vita meira?






    • Upplýsingar

      Next

      Anhýdrít er gipsbundið ílagnarefn með frábæra hitaleiðini sem hentar m.a. yfir hitalagnir í íbúðarhúsnæði og skrifstofubyggingum.

      Það er dælanlegt og hefur góða flæðieiginleika.

      Hægt að ganga á ílögninni eftir einn dag og hún þolir hefðbundið álag eftir 5 daga.

      Við framleiðum Anhýdrít með dönskum sandi sem dregur í sig 90% minna vatn en íslenskur sandur. Það gerir Anhýdrítið okkar a.m.k. 25% sterkara og endingarbetra en hjá öðrum íslenskum framleiðendum.

      Nánast engar sprungur myndast í efninu eftir að það þornar því litlar sem engar formbreytingar eða rýrnun verður á því.

      Kolefnisfótspor Anhýdríts er um 60% minna en af sementsbundnu efni og er því umtalsvert umhverfisvænna.

      Hámarkskornastærð er 8 mm og ráðlögð lágmarksþykkt ílagnar er 35mm.
      Þrýstiþol er upp að 30MPa og beygjuþol er upp að 5MPa.

    • Fyrirspurnir

      Next

      Viltu vita meira?






      • Gagnablöð

        Next
      Vörunúmer: Anhýdrít

      Hafðu samband