Þjónustukönnun Steypustöðvarinnar

 

Kæri viðskiptavinur,Nú stendur yfir þjónusturannsókn sem rannsóknarfyrirtækið Prósent sér um fyrir okkar hönd.Markmið rannsóknarinnar er að kanna þjónustu okkar og viðhorf þitt til Steypustöðvarinnar. Ef þú hefur einhverjar spurningar um könnunina er þér velkomið að hafa samband við Prósent með því að senda tölvupóst á rannsoknir@prosent.is eða hringja í síma 546 1008Einnig er þér velkomið að hafa samband við okkur hjá Steypustöðinni með því að senda póst á noi@steypustodin.isPersónuvernd og trúnaður við þátttakendurPrósent ehf. láta aldrei af hendi persónugreinanlegar upplýsingar þátttakenda. Farið verður með öll svör sem trúnaðarmál. Prósent ehf. starfa eftir ströngum siðareglum ESOMAR sem settar eru af alþjóðasamtökum markaðsrannsóknarfyrirtækja og er sérstaklega unnið eftir lögum umpersónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Við hvetjum þig til að kynna þér rétt þinn og hvernig Prósent meðhöndlar og verndar persónuupplýsingar þátttakenda.Nánari upplýsingar er að finna í https://prosent.is/personuverndarstefna/ Prósents.Með fyrirfram þökk,starfsfólk Steypustöðvarinnar