Myndbönd: Sterkari Golfsveifla með Bjarka

Steypustöðin gerði á dögunum styrktarsamning við einn besta kylfing landsins Bjarka Pétursson. Bjarki hefur verið meðal fremstu kylfinga landsins en hann fagnaði íslandsmeistatitlinum í golfi árið 2020. Bjarki er nú með takmarkaðan keppnisrétt á Áskorendamótaröðinni, Challenge Tour, sem er í næst efsta styrkleikaflokki atvinnumótaraða í Evrópu á eftir sjálfri DP Evrópumótaröðinni.

Í sumar ætlar Bjarki í samstarfi við Steypustöðina að vera með golf tips þar sem farið er m.a. yfir grip, sveiflu, boltastöðu og fleira fróðlegt fyrir golfþyrsta íslendinga. Myndböndin eru stutt og hnitmiðuð til að hjálpa þér á vellinum í sumar.

1. Gripið

2. Boltastaðan

3. Líkamsstaðan

4. Sveiflan

5. Sandurinn

6. Vippið

7. Púttsveiflan

8. Púttæfing 1#

9. Púttæfing 2#