Filigran

Prev
Next

Filigran-loftplöturnar okkar henta í allar byggingar en eru mest notaðar í íbúðabyggingar sem þakplötur eða milliplötur.

Filigran-loftplöturnar spara tíma, fé og fyrirhöfn því ekki þarf að steinslípa loftið.

Undirlagið er með gallalausri stálmótaáferð sem lítur vel út en yfirborðið sem ásteypulagið leggst á er hrjúft.

Filigran-loftplötur eru 5-8 cm þykkar forsteyptar plötur sem fíla aldrei grön.

Stöðluð breidd á slakbenntu filigrani eru 3 m.

Stöðluð breidd á forspenntu filigrani er 2,4 m en við við framleiðum líka mjórri plötur, allt eftir óskum.

Lengd getur verið allt að 6 m í slakbentum plötum og um 8 m í forspenntum plötum.

Raflögnum, rafmagnsdósum, kössum fyrir halógenljós, úttökum og öðru innsteyptu efni er komið fyrir í plötunum við framleiðslu samkvæmt teikningu.

Byggingartími styttist umtalsvert með Filigran loftplötum þar sem ekki er um hefðbundin plötuuppslátt að ræða.

Filigran-plötur eru reistar á stoðir og mynda um leið mót fyrir ásteypulag.

Viltu vita meira?

"(nauðsynlegt)" indicates required fields

Nafn(nauðsynlegt)
This field is for validation purposes and should be left unchanged.

Deili fyrir einingar

Hér finnur þú tæknilegar upplýsingar fyrir Filigran plötur

Niðurhal og gögn

CE - Samræmisyfirlýsing Forsteyptar gólfplötur ↓

  • Upplýsingar

    Next

    Filigran-loftplöturnar okkar henta í allar byggingar en eru mest notaðar í íbúðabyggingar sem þakplötur eða milliplötur.

    Filigran-loftplöturnar spara tíma, fé og fyrirhöfn því ekki þarf að steinslípa loftið.

    Undirlagið er með gallalausri stálmótaáferð sem lítur vel út en yfirborðið sem ásteypulagið leggst á er hrjúft.

    Filigran-loftplötur eru 5-8 cm þykkar forsteyptar plötur sem fíla aldrei grön.

    Stöðluð breidd á slakbenntu filigrani eru 3 m.

    Stöðluð breidd á forspenntu filigrani er 2,4 m en við við framleiðum líka mjórri plötur, allt eftir óskum.

    Lengd getur verið allt að 6 m í slakbentum plötum og um 8 m í forspenntum plötum.

    Raflögnum, rafmagnsdósum, kössum fyrir halógenljós, úttökum og öðru innsteyptu efni er komið fyrir í plötunum við framleiðslu samkvæmt teikningu.

    Byggingartími styttist umtalsvert með Filigran loftplötum þar sem ekki er um hefðbundin plötuuppslátt að ræða.

    Filigran-plötur eru reistar á stoðir og mynda um leið mót fyrir ásteypulag.

  • Fyrirspurnir

    Next

    Viltu vita meira?

    "(nauðsynlegt)" indicates required fields

    Nafn(nauðsynlegt)
    This field is for validation purposes and should be left unchanged.
  • Gagnablöð

    Next

    Deili fyrir einingar

    Hér finnur þú tæknilegar upplýsingar fyrir Filigran plötur

    Niðurhal og gögn

    CE - Samræmisyfirlýsing Forsteyptar gólfplötur ↓

Vörunúmer: Filigran

Hafðu samband