ATH. Fullt er á viðburðinn - endilega skráið ykkur á biðlista og við höfum samband ef það losnar.
VERTU VELKOMIN Á FS25!
Fræðsluþing Steypustöðvarinnar verður haldið í fyrsta sinn þann 24. janúar 2025 þar sem yfirskriftin í ár er Forsteyptar einingar. Einvalalið sérfræðinga fræðir okkur um kosti og áskoranir þegar forsteyptar einingar eru nýttar.
Við hlökkum til að sjá þig á FS25 þar sem innblástur, þekking og sterkari tengsl verða í fyrirrúmi.