Yfirborðsvörn - Stone+Brick Nanoman

Prev
Next

Nanoman Stone + Brick er tær, litlaus, slitþolið vatnsvarnarsprey, sem hentar vel fyrir stein og önnur steinefni eins og hellur. Húðin veitir vatns- og óhreinindavörn, og er tilvalin fyrir steypu, hellur og aðra steina, hvort sem það er innan- eða utandyra. Hún er sérstaklega hentug fyrir verandir, í garðinn, og nýtist líka á eldhúsbekki og borðplötur.

Lykileiginleikar:

  • Vatnsfælin (hydrofóbísk) og óhreinindavörn (oleófóbísk).
  • Sparar tíma og kostnað með einfaldri einnar umferðar ásetningu.
  • Einföld í notkun með úða, bursta eða rúllu.
  • Tær, litlaus
  • Stöðug við mismunandi hitastig.
  • Lítill þrifa- og viðhaldskostnaður.
  • Heldur gæðum yfirborðsins.
  • Umhverfisvæn og án skaðlegra efna.
  • Vörn gegn óhreinindum, þörungum o.fl.
  • Sparar tíma með sjálfhreinsandi eiginleikum.

 

Hvernig virkar Nanoman Stone + Brick? Nanoman Stone + Brick inniheldur nanóagnir sem mynda ósýnilega filmu á yfirborðinu. Þessi filma gerir yfirborðið vatnsfælið og óhreinindi festast síður. Vatn rennur af yfirborðinu, ásamt óhreinindum og öðrum óáæskilegum efnum.

Vörn og ending: Nanoman Stone + Brick er endingargóð vörn í allt að 7 ár. Vörnin er háð staðsetningu og notkun, t.d. mun salt við sjávarmál stytta líftímann.

Hentar Nanoman mínum yfirborðum? Já, Nanoman Stone + Brick er hannað til að vernda allar tegundir steina eins og steypu, hellur ofl.

Notkunarleiðbeiningar: Nanoman Stone + Brick er hægt að bera á yfirborð með úða, bursta eða rúllu. Fyrir stór svæði er úði ákjósanlegur. Húðin þornar á 7-8 klukkustundum og myndar sterkari vörn yfir tíma.

Viðhald og þrif: Eftir notkun á Nanoman Stone + Brick er yfirborðið auðveldlega hreinsað með vatni og mjúkum klút. Forðast skal að nota sterk efni við þrif þar sem þetta getur skaðað húðina. Fyrir stærri útisvæði er hægt að nota háþrýstitæki en stilla þarf lágþrýsting til að viðhalda endingartíma húðarinnar.

Viltu vita meira?






    • Upplýsingar

      Next

      Nanoman Stone + Brick er tær, litlaus, slitþolið vatnsvarnarsprey, sem hentar vel fyrir stein og önnur steinefni eins og hellur. Húðin veitir vatns- og óhreinindavörn, og er tilvalin fyrir steypu, hellur og aðra steina, hvort sem það er innan- eða utandyra. Hún er sérstaklega hentug fyrir verandir, í garðinn, og nýtist líka á eldhúsbekki og borðplötur.

      Lykileiginleikar:

      • Vatnsfælin (hydrofóbísk) og óhreinindavörn (oleófóbísk).
      • Sparar tíma og kostnað með einfaldri einnar umferðar ásetningu.
      • Einföld í notkun með úða, bursta eða rúllu.
      • Tær, litlaus
      • Stöðug við mismunandi hitastig.
      • Lítill þrifa- og viðhaldskostnaður.
      • Heldur gæðum yfirborðsins.
      • Umhverfisvæn og án skaðlegra efna.
      • Vörn gegn óhreinindum, þörungum o.fl.
      • Sparar tíma með sjálfhreinsandi eiginleikum.

       

      Hvernig virkar Nanoman Stone + Brick? Nanoman Stone + Brick inniheldur nanóagnir sem mynda ósýnilega filmu á yfirborðinu. Þessi filma gerir yfirborðið vatnsfælið og óhreinindi festast síður. Vatn rennur af yfirborðinu, ásamt óhreinindum og öðrum óáæskilegum efnum.

      Vörn og ending: Nanoman Stone + Brick er endingargóð vörn í allt að 7 ár. Vörnin er háð staðsetningu og notkun, t.d. mun salt við sjávarmál stytta líftímann.

      Hentar Nanoman mínum yfirborðum? Já, Nanoman Stone + Brick er hannað til að vernda allar tegundir steina eins og steypu, hellur ofl.

      Notkunarleiðbeiningar: Nanoman Stone + Brick er hægt að bera á yfirborð með úða, bursta eða rúllu. Fyrir stór svæði er úði ákjósanlegur. Húðin þornar á 7-8 klukkustundum og myndar sterkari vörn yfir tíma.

      Viðhald og þrif: Eftir notkun á Nanoman Stone + Brick er yfirborðið auðveldlega hreinsað með vatni og mjúkum klút. Forðast skal að nota sterk efni við þrif þar sem þetta getur skaðað húðina. Fyrir stærri útisvæði er hægt að nota háþrýstitæki en stilla þarf lágþrýsting til að viðhalda endingartíma húðarinnar.

    • Fyrirspurnir

      Next

      Viltu vita meira?






      • Gagnablöð

        Next
      Vörunúmer: Yfirborðsvörn - Stone+Brick

      Hafðu samband

      Yfirborðsvörn - Nanoman