Villa hleðslusteinn

Prev
Next

Villa Hleðslusteinn

Einstaklega fallegur og sveigjanlegur hleðsluveggur þar sem möguleikarnir eru endalausir. Veggurinn er oftast notaður sem frístandandi veggur eins og t.d. kampavínsveggur. En einnig er hægt að nota hann sem hleðsluvegg til að halda jarðvegi í skefjum. Steinarnir er hægt að snúa á ýmsa vegu sem gerir vegginn sveigjanlegan fyrir ýmsum hugmyndum eins og t.d. innbyggða blómapotta í garðinn og lýsingu t.d. fyrir innkeyrslur.

Veggurinn getur verið byggður upp á 4 einingum (Hægt er að sjá myndir neðar á síðunni):

Holur Kubbur 400x200x180mm
Þægilegur í hleðslu og hleðsluveggurinn er byggður upp á þessum hleðslusteini.  Hægt er að snúa á hleðslusteininum alla vegu t.d. með því að snúa honum á hlið í hleðslu er hægt að nota holrýmið sem blómapott. Ef honum er snúið á hvolf og á hlið er hægt að nota holrýmið fyrir lýsingu.

Villa Heill kubbur 400x200x180mm
Þessi kubbur er notaður á efsta lag veggjarins fyrir þá sem vilja ekki hafa toppstein.

Villa Heill endakubbur 200x200x180mm
Þessi kubbur er notaður á efsta lag veggjarins t.d. við horn eða enda.

Villa Toppsteinn 400x200x50mm
Toppsteinninn er notaður ofan á efsta lag veggjarins og kemur þá í staðin fyrir heila kubba.

Villa Plöntustykki
Stykki sem sett er ofan í holrými steinsins til að auka notagildi hans og nota hann t.d. fyrir blómapott.

Verð frá 2.989 kr. stk m/vsk

Viltu vita meira?

"(nauðsynlegt)" indicates required fields

Nafn(nauðsynlegt)
This field is for validation purposes and should be left unchanged.

Niðurhal og gögn

  • Upplýsingar

    Next

    Villa Hleðslusteinn

    Einstaklega fallegur og sveigjanlegur hleðsluveggur þar sem möguleikarnir eru endalausir. Veggurinn er oftast notaður sem frístandandi veggur eins og t.d. kampavínsveggur. En einnig er hægt að nota hann sem hleðsluvegg til að halda jarðvegi í skefjum. Steinarnir er hægt að snúa á ýmsa vegu sem gerir vegginn sveigjanlegan fyrir ýmsum hugmyndum eins og t.d. innbyggða blómapotta í garðinn og lýsingu t.d. fyrir innkeyrslur.

    Veggurinn getur verið byggður upp á 4 einingum (Hægt er að sjá myndir neðar á síðunni):

    Holur Kubbur 400x200x180mm
    Þægilegur í hleðslu og hleðsluveggurinn er byggður upp á þessum hleðslusteini.  Hægt er að snúa á hleðslusteininum alla vegu t.d. með því að snúa honum á hlið í hleðslu er hægt að nota holrýmið sem blómapott. Ef honum er snúið á hvolf og á hlið er hægt að nota holrýmið fyrir lýsingu.

    Villa Heill kubbur 400x200x180mm
    Þessi kubbur er notaður á efsta lag veggjarins fyrir þá sem vilja ekki hafa toppstein.

    Villa Heill endakubbur 200x200x180mm
    Þessi kubbur er notaður á efsta lag veggjarins t.d. við horn eða enda.

    Villa Toppsteinn 400x200x50mm
    Toppsteinninn er notaður ofan á efsta lag veggjarins og kemur þá í staðin fyrir heila kubba.

    Villa Plöntustykki
    Stykki sem sett er ofan í holrými steinsins til að auka notagildi hans og nota hann t.d. fyrir blómapott.

    Verð frá 2.989 kr. stk m/vsk
  • Fyrirspurnir

    Next

    Viltu vita meira?

    "(nauðsynlegt)" indicates required fields

    Nafn(nauðsynlegt)
    This field is for validation purposes and should be left unchanged.
  • Gagnablöð

    Next

    Niðurhal og gögn

Vörunúmer: Villa hleðslusteinn

Hafðu samband

Villa Heill kubbur

Þægilegur í hleðslu og hleðsluveggurinn er byggður upp á þessum hleðslusteini.  Hægt er að snúa á hleðslusteininum alla vegu t.d. með því að snúa honum á hlið í hleðslu er hægt að nota holrýmið sem blómapott. Ef honum er snúið á hvolf og á hlið er hægt að nota holrýmið fyrir lýsingu. Stærð 400x200x180mm

Villa Heill endakubbur

Þessi kubbur er notaður á efsta lag veggjarins t.d. við horn eða enda. Stærð: 200x200x180mm

Villa Toppsteinn 400x200x50mm

Toppsteinninn er notaður ofan á efsta lag veggjarins og kemur þá í staðin fyrir heila kubba.