SmartRock 3

Prev
Next

SmartRock 3 er ný kynslóð þráðlausra skynjara sem mæla hita og styrk bæði á yfirborði og inni í steypunni og kemur upplýsingum í rauntíma þráðlaust í snjallsíma eða tölvu.

Mikill munur á hitastigi milli yfirborðs og kjarna veldur mun á spennu en hægt er að koma í veg fyrir þessa spennumyndun með skynjurunum.

Skynjararnir eru með QR-kóða til að merkja hvern nema, strekkiböndum og gefa frá sér ljós þegar þeir eru virkir.

Skynjararnir eru sterkbyggðir, vatnsheldir, auðveldir í uppsetningu og þarf ekki að bora í steypuna.

Rafhlaðan hefur góða endingu og endist í 60 daga.

SmartRock 3 flýtir verulega fyrir framkvæmdum þar sem hægt er að fjarlægja undirstöður á hárréttum tíma.

Sérfræðingar verða óþarfir við mælingar því skynjararnir sinna gæðaeftirliti á staðnum. Með þessu er auðvelt að fylgjast með hvort nægjanlegum styrk hafi verið náð fyrir eftirspunnt burðarvirki (post tensioning) og hvort besta aðhlúunaraðferðin sé notuð (curing condition).

Til dæmis leggur appið til að kynt sé undir steyptri loftaplötu ef frost er í kortunum.

  • Gögn tekin saman þráðlaust
  • Hægt að deila skýrslum í PDF og CSV og samtengja kerfi (t.d. Procore)
  • SmartRock 3 uppfyllir staðalinn ASTM C1074.

Smelltu hér til að skoða meira

Viltu vita meira?

"(nauðsynlegt)" indicates required fields

Nafn(nauðsynlegt)
This field is for validation purposes and should be left unchanged.

Niðurhal og gögn

SmartRock Leiðbeiningar ↓

  • Upplýsingar

    Next

    SmartRock 3 er ný kynslóð þráðlausra skynjara sem mæla hita og styrk bæði á yfirborði og inni í steypunni og kemur upplýsingum í rauntíma þráðlaust í snjallsíma eða tölvu.

    Mikill munur á hitastigi milli yfirborðs og kjarna veldur mun á spennu en hægt er að koma í veg fyrir þessa spennumyndun með skynjurunum.

    Skynjararnir eru með QR-kóða til að merkja hvern nema, strekkiböndum og gefa frá sér ljós þegar þeir eru virkir.

    Skynjararnir eru sterkbyggðir, vatnsheldir, auðveldir í uppsetningu og þarf ekki að bora í steypuna.

    Rafhlaðan hefur góða endingu og endist í 60 daga.

    SmartRock 3 flýtir verulega fyrir framkvæmdum þar sem hægt er að fjarlægja undirstöður á hárréttum tíma.

    Sérfræðingar verða óþarfir við mælingar því skynjararnir sinna gæðaeftirliti á staðnum. Með þessu er auðvelt að fylgjast með hvort nægjanlegum styrk hafi verið náð fyrir eftirspunnt burðarvirki (post tensioning) og hvort besta aðhlúunaraðferðin sé notuð (curing condition).

    Til dæmis leggur appið til að kynt sé undir steyptri loftaplötu ef frost er í kortunum.

    • Gögn tekin saman þráðlaust
    • Hægt að deila skýrslum í PDF og CSV og samtengja kerfi (t.d. Procore)
    • SmartRock 3 uppfyllir staðalinn ASTM C1074.

    Smelltu hér til að skoða meira

  • Fyrirspurnir

    Next

    Viltu vita meira?

    "(nauðsynlegt)" indicates required fields

    Nafn(nauðsynlegt)
    This field is for validation purposes and should be left unchanged.
  • Gagnablöð

    Next

    Niðurhal og gögn

    SmartRock Leiðbeiningar ↓

Vörunúmer: SmartRock 3

Hafðu samband

SmartRock 3

Smartrock 3 í notkun