Milliveggjaplötur
LEMGA milliveggjaplötur eru einfaldir í uppsetningu, hafa góða eldvörn og mygla þrífst ekki í þeim.
Þær henta sérstaklega vel til breytinga innanhúss og auðvelt að bæta milliveggjum við eða fjarlægja eftir á.
Veggirnir eru fyrirferðarlitlir en sterkbyggðir, með litla eigin þyngd og þar með er lítið stöðuálag á loft og gólf.
Þeir hafa framúrskarandi eldvarnareiginleika og jafnt og slétt undirlag fyrir múrhúð.
Hægt er að flísaleggja beint á plöturnar með þunnu lagi af steinlími.
LEMGA milliveggjaplötur fást í 50, 75 og 100 mm þykktum.
Viltu vita meira?
Downloads and Documents
-
Upplýsingar
LEMGA milliveggjaplötur eru einfaldir í uppsetningu, hafa góða eldvörn og mygla þrífst ekki í þeim.
Þær henta sérstaklega vel til breytinga innanhúss og auðvelt að bæta milliveggjum við eða fjarlægja eftir á.
Veggirnir eru fyrirferðarlitlir en sterkbyggðir, með litla eigin þyngd og þar með er lítið stöðuálag á loft og gólf.
Þeir hafa framúrskarandi eldvarnareiginleika og jafnt og slétt undirlag fyrir múrhúð.
Hægt er að flísaleggja beint á plöturnar með þunnu lagi af steinlími.
LEMGA milliveggjaplötur fást í 50, 75 og 100 mm þykktum.
-
Fyrirspurnir
Viltu vita meira?
-
Gagnablöð
Downloads and Documents