Lemga Milliveggir

Prev
Next

LEMGA milliveggir eru sterkari milliveggjasteinar úr frauðsteypu. Þeir eru einfaldir og fljótlegir í uppsetningu, með góða eldvörn og mygla þrífst ekki í þeim.

LEMGA milliveggjasteinar eru mest seldu milliveggjasteinar Steypustöðvarinnar og hafa reynst framúrskarandi vel. Þeir eru framleiddir af mikilli nákvæmni svo ekki þarf að reisa grind til að hlaða þeim.

Lemga milliveggir endast allt að þrefalt lengur en gifsveggir.

Þeir eru umhverfisvænir því við framleiðslu þeirra er notuð sólar- og vindorka að 2/3 hluta. (99%)

LEMGA frauðsteypa er hentug leið til að koma í veg fyrir myglu inni í byggingum. Hún er mjög hitaeinangrandi, gegnheil og með framúrskarandi brunavernd. Einnig hefur hún gott burðarþol og góða hljóðeinangrun og rakavernd.

Lemga milliveggjasteinarnir er bæði hagkvæm, umhverfisvæn og endingargóð og er að öllu leyti gerð úr steinefnum sem auðvelt að vinna með.

 

 

Algengar spurningar:

Er hægt að nota Lemga sem sturtuvegg/í votrými?
Já það er ekkert sem mælir á móti því að nota Lemga stein í votrými. En það er að sjálfsögðu háð því að notað sé gott votrúmskerfi og vandað til verka við rakaþéttingu og flísalögn. Við mælum með að skoða vottaða votrúmskerfi frá Mapei (Sjá hér).

Hvað er verðið?
Listaverð á algengasta steininum sem er 11,5cm þykkur og nótaður er á fermeter. Það er þó ekki eini kostnaðarliðurinn sem þarf að taka með í reikninginn því það þarf að nota festingar, lím, einangrunarborða og fleira.

Hvað kostar að taka milliveggi í 100fm íbúð? 
Við höfum reiknað út að fyrir 100m2 íbúð þá erum við að tala um að efniskostnaður er kr. 5.200-5.800,- á fermeter. Þessari tölu skal þó taka með fyrirvara því hönnun íbúða er mjög breytileg.

Er hægt að festa þunga hluti á LEMGA milliveggi?
Þrýstistyrkur Lemga steinana er >5 Mpa. Þeir eru gegnheilir og því hægt að festa hluti upp með múrtöppum og skrúfum. Eins og með annað byggingarefni þurfa festingarnar að vera í takt við þunga þess sem á að festa upp og um að gera að ráðfæra sig við sölumenn og-/eða iðnaðarmenn um bestu lausnina.

Hvaða efni eru í þessum plötum?
Lemga milliveggjasteinar eru framleiddir úr hita-og þrýstihertri frauðsteypu hjá þýska fyrirtækinu Schlamann.

Þarf ekki að múra fyrir þessa milliveggi?
Lemga veggir eru annaðhvort spartlaðir eða dregin á þá þunn múrhúð fyrir málun. Báðar aðferðir ganga vel upp en eðli málsins samkvæmt er múrhúð sterkari en spartl.

Mygla þessir veggir ekki?
Kostir Lemga steina er að þeir eru framleiddir úr frauðsteypu, eru léttir og mjög auðveldir í vinnslu. Lemga steinninn er basískur og í honum þrífst ekki mygla

Er einfalt að setja upp þessa veggi? 
Kostir Lemga steina er að þeir eru framleiddir úr frauðsteypu, eru léttir og mjög auðveldir í vinnslu. Uppsettning er einföld, þægileg og fljótleg og hægt að fullklára veggi á mjög stuttum tíma.

Má ég setja þessi veggi í Svansvottuð hús?
Lemga steinarnir eru leyfilegir og samþykktir í svansvottuð hús.

Viltu vita meira?






    • Upplýsingar

      Next

      LEMGA milliveggir eru sterkari milliveggjasteinar úr frauðsteypu. Þeir eru einfaldir og fljótlegir í uppsetningu, með góða eldvörn og mygla þrífst ekki í þeim.

      LEMGA milliveggjasteinar eru mest seldu milliveggjasteinar Steypustöðvarinnar og hafa reynst framúrskarandi vel. Þeir eru framleiddir af mikilli nákvæmni svo ekki þarf að reisa grind til að hlaða þeim.

      Lemga milliveggir endast allt að þrefalt lengur en gifsveggir.

      Þeir eru umhverfisvænir því við framleiðslu þeirra er notuð sólar- og vindorka að 2/3 hluta. (99%)

      LEMGA frauðsteypa er hentug leið til að koma í veg fyrir myglu inni í byggingum. Hún er mjög hitaeinangrandi, gegnheil og með framúrskarandi brunavernd. Einnig hefur hún gott burðarþol og góða hljóðeinangrun og rakavernd.

      Lemga milliveggjasteinarnir er bæði hagkvæm, umhverfisvæn og endingargóð og er að öllu leyti gerð úr steinefnum sem auðvelt að vinna með.

       

       

      Algengar spurningar:

      Er hægt að nota Lemga sem sturtuvegg/í votrými?
      Já það er ekkert sem mælir á móti því að nota Lemga stein í votrými. En það er að sjálfsögðu háð því að notað sé gott votrúmskerfi og vandað til verka við rakaþéttingu og flísalögn. Við mælum með að skoða vottaða votrúmskerfi frá Mapei (Sjá hér).

      Hvað er verðið?
      Listaverð á algengasta steininum sem er 11,5cm þykkur og nótaður er á fermeter. Það er þó ekki eini kostnaðarliðurinn sem þarf að taka með í reikninginn því það þarf að nota festingar, lím, einangrunarborða og fleira.

      Hvað kostar að taka milliveggi í 100fm íbúð? 
      Við höfum reiknað út að fyrir 100m2 íbúð þá erum við að tala um að efniskostnaður er kr. 5.200-5.800,- á fermeter. Þessari tölu skal þó taka með fyrirvara því hönnun íbúða er mjög breytileg.

      Er hægt að festa þunga hluti á LEMGA milliveggi?
      Þrýstistyrkur Lemga steinana er >5 Mpa. Þeir eru gegnheilir og því hægt að festa hluti upp með múrtöppum og skrúfum. Eins og með annað byggingarefni þurfa festingarnar að vera í takt við þunga þess sem á að festa upp og um að gera að ráðfæra sig við sölumenn og-/eða iðnaðarmenn um bestu lausnina.

      Hvaða efni eru í þessum plötum?
      Lemga milliveggjasteinar eru framleiddir úr hita-og þrýstihertri frauðsteypu hjá þýska fyrirtækinu Schlamann.

      Þarf ekki að múra fyrir þessa milliveggi?
      Lemga veggir eru annaðhvort spartlaðir eða dregin á þá þunn múrhúð fyrir málun. Báðar aðferðir ganga vel upp en eðli málsins samkvæmt er múrhúð sterkari en spartl.

      Mygla þessir veggir ekki?
      Kostir Lemga steina er að þeir eru framleiddir úr frauðsteypu, eru léttir og mjög auðveldir í vinnslu. Lemga steinninn er basískur og í honum þrífst ekki mygla

      Er einfalt að setja upp þessa veggi? 
      Kostir Lemga steina er að þeir eru framleiddir úr frauðsteypu, eru léttir og mjög auðveldir í vinnslu. Uppsettning er einföld, þægileg og fljótleg og hægt að fullklára veggi á mjög stuttum tíma.

      Má ég setja þessi veggi í Svansvottuð hús?
      Lemga steinarnir eru leyfilegir og samþykktir í svansvottuð hús.

    • Fyrirspurnir

      Next

      Viltu vita meira?






      • Gagnablöð

        Next
      Vörunúmer: Milliveggir

      Hafðu samband

      Fyrir

      Veggur settur upp

      Eftir

      Uppsetning LEMGA milliveggjasteina

      Veggur settur upp (Timelapse)