Garðhellur

Prev
Next

Sígildar hellur

Garðhellur eru rétthyrndar sígildar hellur með fösuðum brúnum og henta allstaðar t.d. í sólpalla, garða, torg og stíga.

Þær eru tveggja laga með slétt og lokað yfirborð, 1,5 mm millilbilsrákum, fösuðum brúnum og fást í fjórum litum.

Hellurnar er hægt að leggja í mörgum mynstrum og þær fara vel með öðrum hellum.

Þær eru auðveldar í meðhöndlun og fljótlegt er að leggja þær.

Stærðir:

  • 15x30x6
  • 15x15x6

Má bjóða þér að máta? Smelltu hér

Með teikniforriti Steypustöðvarinnar getur þú hlaðið upp mynd af garðinum þínum og hannað draumagarðinn eða innkeyrsluna.

Verð frá 7.401 kr. m² m/vsk

Viltu vita meira?






    Vörunúmer: Garðhellur

    Hafðu samband