Frauðsteypa

Prev
Next

Frauðsteypa er léttsteypa fyrir gólf með góða flæðieiginleika. Þessi tegund af steypu er auðveld í vinnslu.

Frauðsteypa getur gefið góða hljóðeinangrun ef gólfuppbygging er rétt hönnuð. Hún er hitaeinangrandi og hentar því til dæmis vel undir gólfhitalagnir. Efnið er líka notað sem holrýmisfyllir, en einnig í kringum loftræstirör og önnur ídráttarrör.

Frauðsteypuna má nota til að jafna út hæðarmun, búa til vatnshalla og rétta af gólf.

Viltu vita meira?

"(nauðsynlegt)" indicates required fields

Nafn(nauðsynlegt)
This field is for validation purposes and should be left unchanged.

Niðurhal og gögn

  • Upplýsingar

    Next

    Frauðsteypa er léttsteypa fyrir gólf með góða flæðieiginleika. Þessi tegund af steypu er auðveld í vinnslu.

    Frauðsteypa getur gefið góða hljóðeinangrun ef gólfuppbygging er rétt hönnuð. Hún er hitaeinangrandi og hentar því til dæmis vel undir gólfhitalagnir. Efnið er líka notað sem holrýmisfyllir, en einnig í kringum loftræstirör og önnur ídráttarrör.

    Frauðsteypuna má nota til að jafna út hæðarmun, búa til vatnshalla og rétta af gólf.

  • Fyrirspurnir

    Next

    Viltu vita meira?

    "(nauðsynlegt)" indicates required fields

    Nafn(nauðsynlegt)
    This field is for validation purposes and should be left unchanged.
  • Gagnablöð

    Next

    Niðurhal og gögn

Vörunúmer: Frauðsteypa

Hafðu samband