Flot úr flotbíl
Það er allt á floti alls staðar! Flotlausnir Steypustöðvarinnar hafa nokkra sérstöðu hér á landi.
Við erum ekki aðeins með afbragðsgott úrval flotefna heldur erum við með í okkar þjónustu flotbíla. Flotbílarnir koma með efnið og það er blandað og hrært á staðnum, hvort sem vantar Anhýdrít gólfílögn, þunnflot, sementsbundið gólfílagnarefni eða annars konar flot.
Flotbílarnir gera alla flotvinnu fljótlegri, þrifalegri og umhverfisvænni.
Engum pokum undan íblöndunarefnum þarf að koma á staðinn og síðan farga og hvorki þarf tæki né mannskap til að blanda efnin og hræra þeim saman.
Eingöngu er greitt fyrir það magn sem notað er og ekkert fer til spillis.
Flotið er sjálfútleggjandi flot til að leggja gólf innanhúss fyrir íbúðir og skrifstofurými.
Hægt er að leggja það í þykktum frá 3mm.
Viltu vita meira?
Hér finnur þú tæknilegar upplýsingar og öryggisblöð fyrir vöruna
Downloads and Documents
Vörulýsing Flot EPD Blað - Flot-
Upplýsingar
Það er allt á floti alls staðar! Flotlausnir Steypustöðvarinnar hafa nokkra sérstöðu hér á landi.
Við erum ekki aðeins með afbragðsgott úrval flotefna heldur erum við með í okkar þjónustu flotbíla. Flotbílarnir koma með efnið og það er blandað og hrært á staðnum, hvort sem vantar Anhýdrít gólfílögn, þunnflot, sementsbundið gólfílagnarefni eða annars konar flot.
Flotbílarnir gera alla flotvinnu fljótlegri, þrifalegri og umhverfisvænni.
Engum pokum undan íblöndunarefnum þarf að koma á staðinn og síðan farga og hvorki þarf tæki né mannskap til að blanda efnin og hræra þeim saman.
Eingöngu er greitt fyrir það magn sem notað er og ekkert fer til spillis.
Flotið er sjálfútleggjandi flot til að leggja gólf innanhúss fyrir íbúðir og skrifstofurými.
Hægt er að leggja það í þykktum frá 3mm.
-
Fyrirspurnir
Viltu vita meira?
-
Gagnablöð
Hér finnur þú tæknilegar upplýsingar og öryggisblöð fyrir vöruna
Downloads and Documents
Vörulýsing Flot EPD Blað - Flot