

Fræðsluþingið verður haldið á Grand Hótel í Háteigssalnum á 4. hæð frá kl. 09.00 – 13:00. Húsið opnar kl. 08:30 og verður boðið upp á kaffi og léttar veitingar, dagskráin endar síðan á hádegisverði.
Aðalfyrirlesari FS25 er Jan Søndergaard Hansen, fyrrum forstjóri Unicon, stærsta steypuframleiðanda Danmerkur.
Aðeins takmarkaður fjöldi kemst að og því mikilvægt að skrá sig fljótt. Við hlökkum til að sjá þig á Fræðsluþingi Steypustöðvarinnar 2025.
Skráning er hafin hér
Allar upplýsingar um viðburðinn má finna á www.steypustodin.is/fs25

Jan Søndergaard, Managing Director. Facilitation Industry Transformation
Aðalfyrirlesari er Jan Søndergaard Hansen – hann fjallar um hvernig Danmörk hefur leitt þróunina í átt að forsteyptum lausnum og hvaða tækifæri slík iðnvæðing getur skapað fyrir Ísland til að opna nýjar leiðir fyrir sjálfbærni og arðsemi. How Denmark adopted precast and how precast revolutionized the construction market. |
|
