Finbetong B30
Finbetong B30 er alhliða viðgerðarblanda úr sementi, fylli- og þjálniefnum fyrir hleðslustein, steinblokkir, náttúrustein, steinskífur, flísar o.fl. ásamt múrhúðun á smærri fleti.
Múrinn skal aðeins blanda með vatni og má nota bæði utanhúss og innan t.d. sem staurasteypu.
Efnið stenst kröfur samkvæmt norska staðlinum NS 3120.
Sjá nánar staðal NS 3420 kap.N1
Viltu vita meira?
-
Upplýsingar
Finbetong B30 er alhliða viðgerðarblanda úr sementi, fylli- og þjálniefnum fyrir hleðslustein, steinblokkir, náttúrustein, steinskífur, flísar o.fl. ásamt múrhúðun á smærri fleti.
Múrinn skal aðeins blanda með vatni og má nota bæði utanhúss og innan t.d. sem staurasteypu.
Efnið stenst kröfur samkvæmt norska staðlinum NS 3120.
Sjá nánar staðal NS 3420 kap.N1
-
Fyrirspurnir
Viltu vita meira?
-
Gagnablöð