Frauðsteypa
Frauðsteypa er léttsteypa fyrir gólf með góða flæðieiginleika. Þessi tegund af steypu er auðveld í vinnslu.
Frauðsteypa getur gefið góða hljóðeinangrun ef gólfuppbygging er rétt hönnuð. Hún er hitaeinangrandi og hentar því til dæmis vel undir gólfhitalagnir. Efnið er líka notað sem holrýmisfyllir, en einnig í kringum loftræstirör og önnur ídráttarrör.
Frauðsteypuna má nota til að jafna út hæðarmun, búa til vatnshalla og rétta af gólf.
Viltu vita meira?
Downloads and Documents
-
Upplýsingar
Frauðsteypa er léttsteypa fyrir gólf með góða flæðieiginleika. Þessi tegund af steypu er auðveld í vinnslu.
Frauðsteypa getur gefið góða hljóðeinangrun ef gólfuppbygging er rétt hönnuð. Hún er hitaeinangrandi og hentar því til dæmis vel undir gólfhitalagnir. Efnið er líka notað sem holrýmisfyllir, en einnig í kringum loftræstirör og önnur ídráttarrör.
Frauðsteypuna má nota til að jafna út hæðarmun, búa til vatnshalla og rétta af gólf.
-
Fyrirspurnir
Viltu vita meira?
-
Gagnablöð
Downloads and Documents